Starfsfólk

Nafn

Starfsheiti

  • Anette Theresia Meier

    Landupplýsingar, kortagerð og grafísk hönnun

    Anette Th. Meier

    Anette Theresia Meier

    Landupplýsingar, kortagerð og grafísk hönnun

    B.Sc. í landupplýsingum og kortagerð

  • Aníta Ósk Áskelsdóttir

    Líffræðingur

    Aníta Ósk Áskelsdóttir

    Aníta Ósk Áskelsdóttir

    Líffræðingur

    B.Sc. líffræði

    Verksvið

    Sveppagreiningar.

  • Anna Sveinsdóttir

    Sviðsstjóri vísindasafna og miðlunar, safnstjóri bókasafns, vefstjóri

    Anna Sveinsdóttir

    Anna Sveinsdóttir

    Sviðsstjóri vísindasafna og miðlunar, safnstjóri bókasafns, vefstjóri

    M.S. Bókasafns- og upplýsingafræði
    M.A. Hagnýt ritstjórn og útgáfa

  • Birgir Vilhelm Óskarsson

    Jarðfræðingur

    Birgir V. Óskarsson

    Birgir Vilhelm Óskarsson

    Jarðfræðingur

    Ph.D. Jarðfræði

  • Björn Darri Sigurðsson

    Forritari og gagnagrunnshönnuður

    Björn Darri Sigurðsson

    Björn Darri Sigurðsson

    Forritari og gagnagrunnshönnuður

  • Borgný Katrínardóttir

    Líffræðingur

    Borgný Katrínardóttir

    Borgný Katrínardóttir

    Líffræðingur

    M.Sc. líffræði

  • Borgþór Magnússon

    Plöntuvistfræðingur

    Borgþór Magnússon

    Borgþór Magnússon

    Plöntuvistfræðingur

    Ph.D. Plöntuvistfræði

    Verksvið

    Gróðurframvinda í Surtsey, vistgerðaflokkun, gróðurframvinda og strandmyndun við miðlunarlón, ástand lands og áhrif búfjárbeitar, áhrif loftslagsbreytinga á gróður, vistfræði alaskalúpínu, landgræðsla og skógrækt, vistfræði mýra og endurheimt votlendis.

  • Elínborg Þorgrímsdóttir

    Ritari

    Elínborg Þorgrímsdóttir

    Elínborg Þorgrímsdóttir

    Ritari

    Verksvið

    Umsjón með reikningum og bókhaldi, símavarsla.

  • Ellý Renée Guðjohnsen

    Líffræðingur

    Ellý Renée Guðjohnsen

    Ellý Renée Guðjohnsen

    Líffræðingur

    B.S. líffræði

    Verksvið

    Vinna við plöntusöfn og gagnagrunna plantna, aðstoð við gróðurrannsóknir og frjómælingar.

  • Erling Ólafsson

    Skordýrafræðingur

    Erling Ólafsson

    Erling Ólafsson

    Skordýrafræðingur

    Fil.Dr. skordýrafræðingur

    Verksvið

    Rannsóknir á íslenskum skordýrum og hryggleysingjum á landi, landnámi erlendra tegunda; umsjón með safni landhryggleysingja.

  • Ester Rut Unnsteinsdóttir

    Spendýravistfræðingur

    Ester Rut Unnsteinsdóttir

    Ester Rut Unnsteinsdóttir

    Spendýravistfræðingur

    Ph.D. spendýravistfræði

  • Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz

    Líffræðingur

    Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz

    Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz

    Líffræðingur

    Ph.D. Plöntulífeðlisfræði / eiturefnafræði

    Verksvið

    Frjómælingar og úrvinnsla á frjómælingagögnum. 

  • Eydís Líndal Finnbogadóttir

    Settur forstjóri

    Eydís Líndal Finnbogadóttir

    Eydís Líndal Finnbogadóttir

    Settur forstjóri

    M.Sc. jarðfræði
    M.Sc. opinber stjórnsýsla (MPA)

  • Guðmundur A. Guðmundsson

    Dýravistfræðingur

    Guðmundur A. Guðmundsson

    Guðmundur A. Guðmundsson

    Dýravistfræðingur

    Ph.D. dýravistfræðingur

    Verksvið

    Rannsóknir á farháttum og orkubúskap hánorrænna fugla, ritstjóri Blika, umsjón með fuglamerkingum.

  • Guðmundur Guðmundsson

    Flokkunarfræðingur

    Guðmundur Guðmundsson

    Guðmundur Guðmundsson

    Flokkunarfræðingur

    Ph.D. flokkunarfræðingur

    Verksvið

    Rannsóknir á botndýrum á Íslandsmiðum (BIOICE) og umsjón með safni sjávarhryggleysingja.

  • Guðný Vala Þorsteinsdóttir

    Líftæknifræðingur

    Guðný Vala Þorsteinsdóttir

    Guðný Vala Þorsteinsdóttir

    Líftæknifræðingur

    B.Sc. líftækni

    Verksvið

    Sveppagreiningar og DNA-greiningar.

  • Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir

    Sveppafræðingur

    Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir

    Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir

    Sveppafræðingur

    Ph.D. sveppafræðingur

    Verksvið

    Rannsóknir á íslenskum sveppum, tegundum, útbreiðslu þeirra og verndarþörf. Tek þátt í rannsóknum á útbreiðslu sveppa sem valda trjásjúkdómum og á tegundum sveppa sem mynda svepprót með íslenskum skógartrjám. Hef umsjón með vísindalegu sveppasafni NÍ. Fulltrúi landsins í Evrópsku sveppaverndarnefndinni (ECCF). Ritstjóri Acta Botanica Islandica.

  • Halldór G. Pétursson

    Jarðfræðingur

    Halldór G. Pétursson

    Halldór G. Pétursson

    Jarðfræðingur

    Cand.real. jarðfræðingur

    Verksvið

    Rannsóknir í ísaldarjarðfræði, lausum jarðlögum og skriðuföllum, umsjón með ráðgjafarverkum.

  • Hanna Magnúsdóttir

    Móttaka og símsvörun

    Hanna Magnúsdóttir

    Hanna Magnúsdóttir

    Móttaka og símsvörun

  • Hans H. Hansen

    Sérfræðingur í landupplýsingakerfum og kortagerð

    Hans H. Hansen

    Hans H. Hansen

    Sérfræðingur í landupplýsingakerfum og kortagerð

    B.Sc. landfræði
     

  • Heiðrún Eiríksdóttir

    Líffræðingur

    Heiðrún Eiríksdóttir

    Heiðrún Eiríksdóttir

    Líffræðingur

    M.Sc. auðlindafræði

    Verksvið

    Sveppagreiningar.

  • Heiður Reynisdóttir

    Mannauðsstjóri

    Heiður Reynisdóttir

    Heiður Reynisdóttir

    Mannauðsstjóri

    M.S. mannauðsstjórnun
    M.S. jákvæð sálfræði

  • Hrafnkell Hannesson

    Aðstoðarmaður við borkjarnasafn

    Hrafnkell Hannesson

    Hrafnkell Hannesson

    Aðstoðarmaður við borkjarnasafn

     

  • Ingvar Atli Sigurðsson

    Jarðfræðingur

    Ingvar Atli Sigurðsson

    Ingvar Atli Sigurðsson

    Jarðfræðingur

    PhD jarðfræði

    Verksvið

    Skráning og mat á verndargildi jarðminja og vöktun náttúruverndarsvæða.

  • Járngerður Grétarsdóttir

    Gróðurvistfræðingur

    Járngerður Grétarsdóttir

    Járngerður Grétarsdóttir

    Gróðurvistfræðingur

    Cand.Scient grasafræði

    Verksvið

    Greining, flokkun og skráning á vistgerðum landsins. Vöktun gróðurlenda og vistgerða og mat á verndargildi þeirra.

  • Kjartan Birgisson

    Tölvunarfræðingur

    Kjartan Birgisson

    Kjartan Birgisson

    Tölvunarfræðingur

    B.S. tölvunarfræði

  • Kolfinna Ólafsdóttir

    Ritari

    Kolfinna Ólafsdóttir

    Ritari

    B.Sc. líftækni

  • Kristinn Haukur Skarphéðinsson

    Dýravistfræðingur

    Kristinn Haukur Skarphéðinsson

    Kristinn Haukur Skarphéðinsson

    Dýravistfræðingur

    M.Sc. dýravistfræðingur

    Verksvið

    Vöktun arnarstofnsins. Varpútbreiðsla íslenskra fugla.

  • Kristinn Pétur Magnússon

    Sameindaerfðafræðingur

    Kristinn P. Magnússon

    Kristinn Pétur Magnússon

    Sameindaerfðafræðingur

    Ph.D. Sameindaerfðafræði

    Verksvið

    Visterfðafræðilegar rannsóknir á náttúru Íslands.

  • Kristján Jónasson

    Jarðfræðingur

    Kristján Jónasson

    Kristján Jónasson

    Jarðfræðingur

    cand.scient. jarðfræðingur

    Verksvið

    Umsjónarmaður berg- og steindasafns, rannsóknir á jarðfræði Íslands, kísilríku bergi, steindafylkjum, jarðhita, eldvirkni og verndargildi jarðminja.

  • Lárus Þór Svanlaugsson

    Fjármálastjóri

    Lárus Þór Svanlaugsson

    Lárus Þór Svanlaugsson

    Fjármálastjóri

    Cand.oecon. viðskiptafræðingur

  • Lilja Víglundsdóttir

    Sviðsstjóri rekstrar

    Lilja Víglundsdóttir

    Lilja Víglundsdóttir

    Sviðsstjóri rekstrar

    B.Sc. náttúru- og umhverfisfræði
    Cand. Ocean viðskiptafræði

  • Lovísa Ásbjörnsdóttir

    Jarðfræðingur

    Lovísa Ásbjörnsdóttir

    Lovísa Ásbjörnsdóttir

    Jarðfræðingur

    Cand.scient. jarðfræði

  • Magnús Guðmundsson

    Sérfræðingur í skjala- og gagnamálum

    Magnús Guðmundsson

    Magnús Guðmundsson

    Sérfræðingur í skjala- og gagnamálum

    Cand.mag í sagnfræði og diplóma í skjalavörslu og skjalastjórnun

  • María Harðardóttir

    Útgáfustjóri

    María Harðardóttir

    María Harðardóttir

    Útgáfustjóri

    M.A. Hagnýt ritstjórn og útgáfa
    B.S. Líffræði

    Verksvið

    Útgáfumál, fræðslu- og kynningarverkefni, ritstjóri.

  • María Helga Guðmundsdóttir

    Jarðfræðingur

    María Helga Guðmundsdóttir

    María Helga Guðmundsdóttir

    Jarðfræðingur

    M.Sc. jarðfræði

  • Marín Ásmundsdóttir

    Húsráður

    Marín Ásmundsdóttir

    Marín Ásmundsdóttir

    Húsráður

  • Matthías S. Alfreðsson

    Skordýrafræðingur

    Matthías S. Alfreðsson

    Matthías S. Alfreðsson

    Skordýrafræðingur

    M.Sc. Líffræði

  • Olga Kolbrún Vilmundardóttir

    Landfræðingur

    Olga Kolbrún Vilmundardóttir

    Olga Kolbrún Vilmundardóttir

    Landfræðingur

    Ph.D. landfræði

  • Ólafur Karl Nielsen

    Vistfræðingur

    Ólafur Karl Nielsen

    Ólafur Karl Nielsen

    Vistfræðingur

    Ph.D. vistfræðingur

    Verksvið

    Vöktun rjúpnastofnsins og rannsóknir á vistfræði hans og veiðiþoli.

  • Pawel Wasowicz

    Grasafræðingur

    Pawel Wasowicz

    Pawel Wasowicz

    Grasafræðingur

    Ph.D. Grasafræði

  • Rannveig Anna Guicharnaud

    Verkefnisstjóri

    Rannveig Anna Guicharnaud

    Rannveig Anna Guicharnaud

    Verkefnisstjóri

    Ph.D Jarðvegsfræði

    Verksvið

    Umsjón með vöktunaráætlunum.

  • Rannveig Thoroddsen

    Plöntuvistfræðingur

    Rannveig Thoroddsen

    Rannveig Thoroddsen

    Plöntuvistfræðingur

    M.S. líffræði

    Verksvið

    Gróðurkortagerð.

  • Robert A. Askew

    Jarðfræðingur

    Robert A. Askew

    Robert A. Askew

    Jarðfræðingur

    Ph.D. Jarðfræði

  • Sigurður Kristinn Guðjohnsen

    Sérfræðingur í landupplýsingum

    Sigurður Kristinn Guðjohnsen

    Sigurður Kristinn Guðjohnsen

    Sérfræðingur í landupplýsingum

    Verksvið

    Gróðurkortagerð.

  • Skafti Brynjólfsson

    Jarðfræðingur

    Skafti Brynjólfsson

    Skafti Brynjólfsson

    Jarðfræðingur

    Ph.D. Jarðfræði

    Verksvið

    Rannsóknir í ísaldarjarðfræði, lausum jarðlögum og skriðuföllum.

  • Snorri Sigurðsson

    Sviðsstjóri náttúruverndar

    Snorri Sigurðsson

    Snorri Sigurðsson

    Sviðsstjóri náttúruverndar

    Ph.D. þróunarlíffræði

  • Starri Heiðmarsson

    Fléttufræðingur

    Starri Heiðmarsson

    Starri Heiðmarsson

    Fléttufræðingur

    Ph.D. fléttufræðingur

    Verksvið

    Gróðurrannsóknir, einkum rannsóknir á útbreiðslu fléttna, og umsjón með vísindalegu fléttusafni. Umsjón með vöktun gróðurframvindu í jökulskerjum í Breiðamerkurjökli. Fulltrúi NÍ í GBIF (Global Biodiversity Information Facility).

  • Sunna Björk Ragnarsdóttir

    Sviðsstjóri rannsókna og vöktunar, Sjávarlíffræðingur

    Sunna Björk Ragnarsdóttir

    Sunna Björk Ragnarsdóttir

    Sviðsstjóri rannsókna og vöktunar, Sjávarlíffræðingur

    M.Sc. Líffræði

  • Svenja Auhage

    Umhverfis- og vistfræðingur

    Svenja Auhage

    Svenja Auhage

    Umhverfis- og vistfræðingur

    M.S. Umhverfis- og vistfræðingur

  • Þorvaldur Þór Björnsson

    Hamskeri

    Þorvaldur Þór Björnsson

    Þorvaldur Þór Björnsson

    Hamskeri

    Verksvið

    Hamskurður og önnur vinna við dýrasöfn.

  • Þóra Katrín Hrafnsdóttir

    Vatnalíffræðingur

    Þóra Katrín Hrafnsdóttir

    Þóra Katrín Hrafnsdóttir

    Vatnalíffræðingur

    M.Sc. líffræði