Magnús Guðmundsson

Sérfræðingur í skjala- og gagnamálum

Magnús Guðmundsson

Cand.mag í sagnfræði og diplóma í skjalavörslu og skjalastjórnun

  • Ferilskrá

    Ferilskrá

    Menntun

    Diploma í skjalavörslu og skjalastjórn frá Stokkhólmsháskóla 1988.

    Cand.mag. próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1987.

    Fil.kand. próf í hagsögu og landfræði frá Uppsalaháskóla 1979.

    Starfsferill

    Sérfræðingur í skjala- og gagnamálum Náttúrufræðistofnun Íslands 2011-

    Skjalavörður Háskóla Íslands 1988-2010

    Deildarstjóri upplýsingadeildar Háskóla Íslands 1992-1998

    Iðnsaga Íslendinga 1986-1987, ritaði sögu ullariðnaðar

    Deildarstjóri hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna 1981-1987

    Framkvæmdastjóri SÍNE og annar ritstjóri Stúdentablaðsins 1979-1980

  • Ritaskrá

    Ritaskrá

    Bækur

    • Gunnar Karlsson, ritstj., Guðmundur Hálfdanarson, Sigríður Matthíasdóttir, Magnús Guðmundsson 2011. Aldarsaga Háskóla Íslands 1911–2011. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 864 s.
    • Dagrenningur. Aldarsaga Ungmennafélagsins Aftureldingar. UMFA 1909-2009. Reykjavík 2009. Meðhöfundur Bjarki Bjarnason. 368 s.
    • Mosfellsbær. Saga byggðar í 1100 ár. Reykjavík 2005. 503 s. Útgefandi Pjaxi ehf. Meðhöfundur Bjarki Bjarnason.
    • Byggingameistari í stein og stál. Saga Sveinbjarnar Jónssonar í Ofnasmiðjunni. Rvk. 1996. 299 s. Meðhöfundar Friðrik G. Olgeirsson og Halldór Reynisson.
    • Bókasafn í 100 ár: saga Lestrarfélags Lágafellssóknar og Héraðsbókasafns Kjósarsýslu 1890-1990. Mosfellsbær: Héraðsbókasafn Kjósarsýslu; 1990. 64 s.
    • Ull verður gull: Ullariðnaður Íslendinga á síðari hluta 19. aldar og á 20. öld. Jón Böðvarsson, ritstj. Rvk: Hið íslenzka bókmenntafélag; 1988. 455 s. (Safn til Iðnsögu Íslendinga; II.)
    • Niðjatal Sveins Þorlákssonar skósmiðs og símstöðvarstjóra í Vík og konu hans Eyrúnar Guðmundsdóttur. Reykjavík 1987. 63 s. Útgefandi: höfundur.

    Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir

    • Historical Sources on The Mosfell Valley. Part of Archaeological Investigations of Viking Age Sites in the Mosfell Valley. Iceland. 2003. 10 p.
    • Archaelogical Investigation of Viking Age Sites in the Mosfell Valley, Iceland: 2002 Excavation at Hrísbrú. July 31 – August 20, 2002. Sumbitted to Fornleifavernd ríkisins.

    Greinar

    • Magnus Gudmundsson 2014. Mosfellskommun i början av 1800-talet. Í Thor Övrum, ritstj. Norden i stöpeskjeen 1800–1815: Foreningen Norden Skien, bls. 57–66. Skien: samstarfsverkefni norrænna vinabæja Skien.
    • Jesse Byock, Phillip Walker, Jon Erlandson, Per Holck, Davide Zori, Magnús Guðmundsson og Mark Tveskov: „Valdamiðstöð í Mosfellsdal : rannsóknir á fornleifum frá tímum víkinga að Hrísbrú og Mosfelli“ Skírnir 2007; 2: s. 84-107. (Þýðing úr Medieval Archaeology).
    • Jesse Byock, Phillip Walker, Jon Erlandson, Per Holck, Davide Zori, Magnús Guðmundsson og Mark Tveskov: „A Viking-Age Valley in Iceland: The Mosfell archaeological Project.“ Medieval Archaeology. Journal of the Society for Medieval Archaeology. 2005 Vol XLIX, bls. 195-218.
    • „Ráðstefna um greiðslur fyrir útlán á bókum á bókasöfnum.“ Fréttabréf Hagþenkis, 90. hefti, 17.árg, 5. tbl., október 2002, bls. 9-11.
    • Litaflokkun skjalasafna. Félag um skjalastjórn: Fréttabréf nr. 14. 1.tbl.7.árg. 1994.
    • Brunavarnir í skjalasöfnum. Félag um skjalastjórn: Fréttabréf nr. 12. 2.tbl.5.árg. 1993.
    • Góð geymsluáætlun sparar mest. Viðtal við Mark Langemo. Félag um skjalastjórn: Fréttabréf nr. 10. 2.tbl.4.árg. 1992.
    • Heimilisbókhaldið. Félag um skjalastjórn: Fréttabréf nr. 9. 1.tbl.4.árg. 1992.
    • Samningamál Félags háskólakennara. Fréttabréf Háskóla Íslands. 1992; 14(5): 15-17.
    • Af samningum Félags háskólakennara. Fréttabréf Háskóla Íslands. 1992; 14(6): 20.
    • Góð geymsluáætlun sparar mest: viðtal við Mark Langemo. Félag um skjalastjórn: fréttabréf. 1992; 4(2): 1-3.
    • Flokkun og skráning skjalasafna. Félag um skjalastjórn: fréttabréf. 1991; 3(2): 12, 5.
    • Skjalavarsla til vinnumats. Fréttabréf Háskóla Íslands. 1991; 13(3): 13-14.
    • Endurunninn pappír og skjalapappír hjá Háskólanum. Fréttabréf Háskóla Íslands. 1991; 13(3): 14-17.
    • Samningar um ritun byggðarsögu. Sveitarstjórnarmál. 1990; 50(4).
    • Varðveisla einkaskjalasafna presta og guðfræðinga. Víðförli. 1990; 9(2): 18-19.
    • Skjalavistun stéttarfélaga. Félagstíðindi áhugafólks um verkalýðssögu. 1989; 3(3): 9.
    • Þjóðskjalasafn Íslands er minni þjóðarinnar. Mbl. 1989; 6. apríl.
    • Gengið að sögunni: sögusafn verkalýðshreyfingarinnar í Stokkhólmi sótt heim. Þjóðviljinn. 1988; 3. júlí.
    • Ríkisskjalasafnið í Stokkhólmi: verðmætasta náma landsins og minni þjóðarinnar. Mbl. 1988; 2. júlí.

    Skjalaskrár

    • Skrá yfir skjöl rektors Háskóla Íslands 1960-1984. Rvk.: Skjalasafn Háskóla Íslands; 1995. 86 s. . Rvk.:
    • Skjalasafn Háskóla Íslands; 1995. 86 s.
    • Skjalasafn LÍN. 1994. Rvk. Meðh. Steingrímur Steinþórsson. Fjölrit.
    • Skjalaskrá Iðnnemasambands Íslands 1944-1990. Rvk. Iðnnemasamband Íslands 1992. 74 s. Meðh. Dan G. Hansson. Fjölrit.
    • Skjalaskrá Hjúkrunarskóla Íslands 1931-1991. Rvk. Háskóli Íslands; 1991. 48 s. Fjölrit.
    • Skjalaskrá Háskóla Íslands 1911-1960. Rvk: Háskóli Íslands; 1989. 102 s. Fjölrit.
    • Skjalaskrá sjóða Háskóla Íslands 1911-1984. Rvk: Háskóli Íslands; 1989. 85 s. Fjölrit.

    Örnefnaskrár

    • Blikastaðir: örnefni á Blikastöðum í Mosfellsbæ. [S.l.: s.n.]; 1991. 12 s. með korti.
    • Suður-Reykir: örnefni á Suður-Reykjum í Mosfellsbæ. [S.l.: s.n.]; 1991. 33 s. . [S.l.: s.n.]; 1991. 33 s.
    • Örnefni í Mosfellssveit: jarðaskrá. [S.l.: s.n.]; 1991. 13 s. . [S.l.: s.n.]; 1991. 13 s.
    • Örnefni í Mosfellssveit: stafrófsskrá. [S.l.: s.n.]; 1991. 13 s. . [S.l.: s.n.]; 1991. 13 s.

    Bókarkaflar

    • „Rafræn skjöl og heimildarýni.“ 2. Íslenska söguþingið 30. maí til 1. júní 2002. Ráðstefnurit. Ritstjóri Erla Hulda Halldórsdóttir. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands o.fl., Reykjavík 2002, bls. 59-76.
    • Utbildning – hinder eller möjlighet för samarbete på Island. Í: Möjligheter och hinder i utvecklingen av samarbete mellan arkiv, bibliotek och muséer. Seminarium på Utstein kloster 23 – 25 april 1999. NORDINFO-publikation 46. Helsingfors: Nordinfo 2000.
    • Island. Í: Att studera i Norden. Kbh.: Nordisk Ministerråd; 1992: 171-203. (Nord; 1992:27).
    • Skjalasafn Háskóla Íslands. Í: Háskóli Íslands: framvinda og framfarir 1985-1991. Rvk.: Háskólaútgáfan; 1991: 97-106.
    • Útgáfa á sagnfræðilegu efni með aðstoð tölvu. Í: Sagnfræði og tölvur. Guðmundur J. Guðmundsson, Halldór Bjarnason og Magnús Guðmundsson, ritstj. Rvk.: Sagnfræðingafélag Íslands; 1991: 16-25. (Sagnfræðingafélag Íslands. Ráðstefnurit; 1).

    Ritstjórn

    • Árbók Háskóla Íslands 1989-2009. (Í ritstjórn).
    • Ritaskrá Háskóla Íslands 2001-2007. (Í ritstjórn).
    • Arkiv med ambitioner. Framtidsperspektiv och kvalitativ utveckling på kulturens grund. Föredrag från NUAS Arkivkonferens i Reykjavik 7 och 8 oktober 2004. Skjalasafn Háskóla Íslands. Reykjavík 2004. 148 bls. Redaktion: Ásdís Káradóttir og Magnús Guðmundsson.
    • Dagbækur háskólastúdenta. Ritstjórn Magnús Guðmundsson, Emilía M. Sigmarsdóttir og Ögmundur Helgason, Háskólaútgáfan 2001. bls. 163.
    • Landnám Ingólfs: nýtt safn til sögu þess (í ritstjórn). I. til V. Bind, 1983-1996. Félagið Ingólfur gaf út.
    • Karlakórinn Stefnir 50 ára, 1940-1990. 1990. Ritstjóri og aðalhöfundur.
    • Fréttabréf Háskóla Íslands 1996-1998, ritstjóri.
    • Fréttabréf Háskóla Íslands 1999-2005 (í ritnefnd).
    • Menntir. Fréttabréf Hollvinasamtaka Háskóla Íslands Nr. 1-4 1996-1998 (í ritnefnd).
    • Ársskýrsla Háskóla Íslands 1995 og 1996. Útg. Upplýsingadeild Háskóla Íslands (umsjón).
    • Sæmundur á selnum. 1995-1997 (í ritnefnd). Tímarit gefið út af Háskóla Íslands.
    • Tímarit Háskóla Íslands 1997.
    • Handbók stúdenta við Háskóla Íslands 1994-1996 Útg. Kynningarnefnd H.Í. Ritstj. Róbert H. Haraldsson (í ritnefnd).
    • BHMR-tíðindi. 1992-1996 (í ritnefnd).
    • Stundaðu nám á Norðurlöndum. [S.l.]: Norræna ráðherranefndin; 1992. 36 s.
    • Sagnfræði og tölvur. Guðmundur J. Guðmundsson og Halldór Bjarnason, meðritstj. Rvk.: Sagnfræðingafélag Íslands; 1991. (Sagnfræðingafélag Íslands. Ráðstefnurit; 1).
    • Félag um skjalastjórn: Fréttabréf. 1991-1994. Ritstjóri.
    • Félagstíðindi áhugafólks um verkalýðssögu. 1.-4. árg. 1987-1990. Ritstjóri.

    Bæklingar

    • Verklagsreglur um notkun GoPro. Mars 2003. Skjalasafn Háskóla Íslands, ásamt Ásdísi Káradóttur, 24. bls.
    • Deildir Háskóla Íslands [9 bæklingar]. Rvk: Kynningarnefnd Háskóla Íslands: Háskólaútgáfan; 1990.
    • Háskóli Íslands - vísindi efla alla dáð. Rvk: Kynningarnefnd Háskóla Íslands: Háskólaútgáfan; 1990.   Rvk: Kynningarnefnd Háskóla Íslands: Háskólaútgáfan; 1990.
    • Island i Riksarkivet: heimildir um Ísland í ríkisskjalasafninu í Stokkhólmi. [S.l.: s.n.]; 1988. 24 s. Fjölrit.

    Kennsla og námskeið

    • Stundakennari í námskeiðunum Upplýsinga- og skjalastjórn hjá skipulagsheildum - MLIS BÓK105F og Upplýsinga- og skjalastjórn hjá skipulagsheildum I í Háskóla Íslands.

    Stjórn á ráðstefnum

    • Arkiv med ambitioner. Framtidsperspektiv och kvalitativ utveckling på kulturens grund. NUAS Arkivkonferens i Reykjavik 7 och 8 oktober 2004. Skjalasafn Háskóla Íslands. Reykjavík 2004.
    • ICA / SUV SEMINAR 2006
      The annual seminar of the Section on University and Research Institution Archives was held 14-16 September 2006 in Reykjavik Iceland. The theme for the seminar was: Shared Concerns and Responsibility for University Records and Archives. Skjalasafn Háskóla Íslands.
    • Umsjón með fleiri ráðstefnum á vegum Félags um skjalastjórn 1991-1994 og 2001.
    • Umsjón með ráðstefnu um byggðarsögurannsóknir 14. og 15. apríl 1984 á vegum Félagsins Ingólfs. Sjá Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu þess II. 1985.

    Myndband

    • Ull verður gull. Þorsteinn Jónsson, meðhöf. Rvk: Hið íslenska bókmenntafélag; 1988.

    Félags- og trúnaðarstörf

    • Formaður og varaformaður í stjórn Sögufélags Kjalarnesþings frá 1982-2011.
    • Í stjórn félagsins Ingólfs, byggðarsögufélags, 1982-2010.
    • Fulltrúi í umhverfisnefnd Mosfellsbæjar 1994-1996 og fulltrúi í menningarmálanefnd Mosfellsbæjar 1996-1998.
    • Varafulltrúi í veitu- og umhverfisnefnd Mosfellsbæ 1998 og aðalfulltrúi í umhverfisnefnd 1999-2002.
    • Í stjórn Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna 1992-2002, varaformaður lengst af og starfandi formaður 1997.
    • Fulltrúi Hagþenkis í nefnd sem samdi frumvarp til laga um Bókasafnssjóð höfunda 1996 og í stjórn Bókasafnssjóðs höfunda 1998-2001. 
    • Í stjórn Bandalags háskólamanna 1993-1996 og ritnefnd BHMR-tíðinda. Í stjórn Orlofssjóðs BHM 1996-1998.
    • Formaður kynningarhóps og siðanefndar Félags um skjalastjórn 1996.
    • Í stjórn Félags um skjalastjórn 1990-1994, formaður 1991-1994.
    • Í stjórn Félags háskólakennara 1989-1992, varaformaður og launamálafulltrúi félagsins 1991-1992.
    • Í stjórn Landsnefndar sagnfræðinga 1991-1992.
    • Varaformaður í stjórn Sagnfræðingafélags Íslands 1989-1991.
    • Formaður í stjórn Félags áhugafólks um verkalýðssögu 1986-1987.
    • Ritari í stjórn SÍNE, Sambandi íslenskra námsmanna erlendis 1979-1980.