Fyrirspurnir og ábendingar

Hlutverk Náttúrufræðistofnunar Íslands er meðal annars að annast skipulega heimildasöfnun um náttúru Íslands. Allar upplýsingar og fyrirspurnir frá almenningi eru vel þegnar. Hægt er að hafa samband við stofnunina með því að fylla út einfalt fyrirspurnarform eða leita upplýsinga um fund á plöntu eða dýri þar sem eru þar til gerð eyðublöð.

Náttúrufræðistofnun Íslands veitir þjónustu í pöddugreiningum og sveppagreiningum fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |