Flokkunarkerfi

Lífríkið er flokkað eftir stigskiptu kerfi sem líkja má við greinótt tré. Rót flokkunartrésins samsvarar öllum tegundum jarðar, sem síðan greinist í sífellt smærri flokkunarheildir, svonefnd flokkunarstig: lén (domain), ríki (kingdom), fylkingar (phylum), flokka (class), ættbálka (order), ættir (family), ættkvíslir (genus) og tegundir (species).

Hægt er að leita að einstökum tegundum eða öðrum leitarorðum, einskorða leit við ákveðna hópa lífvera eða að leita innan flokkunartrésins sjálfs.

LEITA Í LÍFRÍKINU

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |