Fræðsla fyrir börn

Undanfarin ár hefur Náttúrufræðistofnun Íslands unnið fræðsluefni fyrir börn um viðfangsefni náttúrunnar, meðal annars fyrir Vísindavöku Rannís. Hér má nálgast fræðsluefnið á rafrænu formi til að prenta út. Meðal efnis eru myndir af sveppum, pöddum, frjókornum og fuglum til að lita, sveppagoggur sem hægt er að brjóta saman og pödduórói sem hægt er að lita, setja saman og hengja upp. Þá er hér einnig að finna fræðslubæklinga um hvert viðfangsefni fyrir sig. 

  • Hrafninn – Vísindavaka 2019

    Hrafninn – Vísindavaka 2019

    Gríma af hrafni til að að prenta út og lita.

    Gríma hrafn

  • Íslenski refurinn – Vísindavaka 2018

    Íslenski refurinn – Vísindavaka 2018

    Gríma til að að prenta út og lita og fræðslubæklingur.

    Íslenski refurinn – Fræðslubæklingur

    Gríma refur

  • Steindir og kristallar – Vísindavaka 2012

    Steindir og kristallar – Vísindavaka 2012

    Teikningar af ýmsum kristöllum sem hægt er prenta út og brjóta í form. Smellið á myndirnar til að fá myndirnar í fullri stærð.

    Steindir og kristallar – Fræðslubæklingur

    Teningskerfi Sexhyrnda kerfi

    Tígulkerfi og ferhyrnda kerfi Einhalla og þríhalla kerfi

  • Sveppir alls staðar – Vísindavaka 2011

    Sveppir alls staðar – Vísindavaka 2011

    Verkefni, litablöð, goggur og fræðslubæklingur. Smellið á tenglana og myndirnar til að spreyta ykkur.

    Hvar vex sveppurinn?

    Sveppir alls staðar – Fræðslubæklingur

    Litablað sveppir  Litablað sveppur

    Sveppagoggur

  • Á vængjum fögrum: Fiðrildi – Vísindavaka 2010

    Á vængjum fögrum: Fiðrildi – Vísindavaka 2010

    Litablað, getraun og fræðslubæklingur. Smellið á tengil og myndir til að spreyta ykkur.

    Umbreyting – Getraun

    Á vængjum fögrum – Fræðslubæklingur

    Litablað

  • Pöddur – Vísindavaka 2009

    Pöddur – Vísindavaka 2009

    Litablöð og fræðslubæklingur. Smellið á myndirnar til að prenta út í fullri stærð.

    Pöddur – Fræðslubæklingur

    Litablað - kartöfluglytta og randasveifa Litablað - hagakönguló og týrusporðdreki Litablað - birkiglyrna og skrautfeti

    Órói - pöddur Litablað - garðaklaufhali og krásabobbi

  • Fræðist um frjókorn – Vísindavaka 2008

    Fræðist um frjókorn – Vísindavaka 2008

    Litablöð af rafeindasmásjármynd af frjókorni til að lita og fræðslubæklingur. Smellið á myndir til að prenta út í fullri stærð.

    Fræðist um frjókorn – Fræðslubæklingur

    Litablað frjókorn körfublómaætt Litablað frjókorn þöll Litablað, frjókorn, vatnafura

  • Njósnað um ferðir fugla – Vísindavaka 2007

    Njósnað um ferðir fugla – Vísindavaka 2007

    Litablað, kort af flugi margæsar og fræðslubæklingur.

    Njósnað um ferðir fugla – Fræðslubæklingur

    Litablað margæs og mörgæs Kort af ferð margæsar

  • Geitungar á Íslandi – Vísindavaka 2006

    Geitungar á Íslandi – Vísindavaka 2006

    Litablað af holugeitungi og fræðslubæklingur. Smellið á mynd til að prenta út í fullri stærð.

    Geitungar á Íslandi – Fræðslubæklingur

    Litablað holugeitungur

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |