MIÐLUN

Náttúrufræðistofnun Íslands ber að afla, taka við og miðla upplýsingum um náttúru landsins. Þessu hlutverki gegnir stofnunin meðal annars með:

  • útgáfu vandaðs ritaðs efnis og korta
  • miðlun upplýsinga og fræðsluefnis á netinu
  • vandaðri safna- og upplýsingaþjónustu
  • virkum tengslum við skóla og nemendur á öllum skólastigum, almenning og fræðasamfélagið
  • Hrafnaþingi, sem er röð fræðsluerinda yfir vetrartímann
  • ráðgjöf, álitsgjöf og umsögnum í málum er varða nýtingu náttúruauðlinda, landnotkun og náttúruvernd
  • eftirtekt með nýjungum, stefnum og straumum á fræðasviðum stofnunarinnar og kynningu á störfum hennar innanlands og á alþjóðavettvangi
Hvalasýning og bókasafn í móttöku Náttúrufræðistofnunar
Mynd: Anette Th. Meier

Hvalasýning og bókasafn í móttöku Náttúrufræðistofnunar í Urriðaholti

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |