Eydís Líndal Finnbogadóttir

Settur forstjóri

Eydís Líndal Finnbogadóttir

M.Sc. jarðfræði
M.Sc. opinber stjórnsýsla (MPA)

  • Ferilskrá

    Ferilskrá

    Menntun

    M.Sc í ísaldarjarðfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1999.

    M.Sc. í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands 2011.

    Diploma í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands 2021.

    Kennsluréttindi frá Háskóla Íslands 1996.

    Starfsferill

    2022– Settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands.

    2019–2021 Forstjóri Landmælinga Íslands.

    2018–2019 Settur forstjóri Landmælinga Íslands.

    1999–2018 Fyrst sérfræðingur og svo forstöðumaður og staðgengill forstjóra hjá Landmælingum Íslands.