Borgþór Magnússon

Plöntuvistfræðingur

Borgþór Magnússon

Ph.D. Plöntuvistfræði

Verksvið

Gróðurframvinda í Surtsey, vistgerðaflokkun, gróðurframvinda og strandmyndun við miðlunarlón, ástand lands og áhrif búfjárbeitar, áhrif loftslagsbreytinga á gróður, vistfræði alaskalúpínu, landgræðsla og skógrækt, vistfræði mýra og endurheimt votlendis.

  • Ferilskrá

    Ferilskrá

    Menntun

    Ph.D. í grasafræði frá grasafræðideild Manitoba háskóla, Kanada 1986.

    M.Sc. í vistfræði frá Aberdeen háskóla, Skotlandi 1979.

    B.Sc. í líffræði frá Háskóla Íslands 1976.

    Stúdentspróf frá Verslunarskóla Íslands 1973.

    Starfsreynsla

    2001– Plöntuvistfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands

    2006–2015 Forstöðumaður vistfræðideildar Náttúrufræðistofnunar

    2003–2005 Sviðsstjóri gróðurvistfræðisviðs Náttúrufræðistofnunar

    1999–2000 Dvaldi í rannsóknaleyfi frá R.l. við Botanisk Institut í Kaupmannahöfn.

    1986–2001 Sérfræðingur á Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

    1976–1978, 1979–1981 Í náms- og kennsluhléum unnið við vistfræðirannsóknir hjá Surtseyjarfélaginu, Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Náttúrufræðistofnun Íslands.

    Kennsla

    Almenn kennsla við Grunnskólann á Hvolsvelli 1979-1981.

    Líffræðikennsla við Menntaskólann í Reykjavík 1976-1978.

  • Ritaskrá

    Ritaskrá

    • Magnússon, B., G.A. Guðmundsson, S. Metúsalemsson og S.M. Granquist 2020. Seabirds and seals as drivers of plant succession on Surtsey. Surtsey Research 14: 115–130. DOI: 10.33112/surtsey.14.10
    • Wasowicz, P., S. Thorsteinsson, B. Magnússon, E. Einarsson, V. Bjarnason, Á.H. Bjarnason, J. Guðmundsson, S.H. Richter, R. Jónasson, B. Sveinbjörnsson og S.Þ. Magnússon 2020.  Vascular plant colonization of Surtsey island (1965–1990) – a dataset. Biodiversity Data Journal 8: e54812. DOI: 10.3897/BDJ.8.e54812
    • Sigurður K. Guðjohnsen og Borgþór Magnússon 2019. Útbreiðsla og flatarmál lúpínubreiða á Íslandi 2017. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-19001. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. 
    • Bjorkman, A.D., I.H. Myers-Smith, S.C. Elmendorf, S. Normand, N. Rüger, P.S.A. Beck, A. Blach-Overgaard, D. Blok, J.H.C. Cornelissen, B.C. Forbes, D. Georges, S.J. Goetz, K.C. Guay, G.H.R. Henry, J. HilleRisLambers, R.D. Hollister, D.N. Karger, J. Kattge, P. Manning, J.S. Prevéy, C. Rixen, G. Schaepman-Strub, H.J.D. Thomas, M. Vellend, M. Wilmking, S. Wipf, M. Carbognani, L. Hermanutz, E. Lévesque, U. Molau, A. Petraglia, N.A. Soudzilovskaia, M.J. Spasojevic, M. Tomaselli, T. Vowles, J.M. Alatalo, H.D. Alexander, A. Anadon-Rosell, S. Angers-Blondin, M. te Beest, L. Berner, R.G. Björk, A. Buchwal, A. Buras, K. Christie, E.J. Cooper, S. Dullinger, B. Elberling, A. Eskelinen, E.R. Frei, O. Grau, P. Grogan, M. Hallinger, K.A. Harper, M.M.P.D. Heijmans, J. Hudson, K. Hülber, M. Iturrate-Garcia, C.M. Iversen, F. Jaroszynska, J.F. Johnstone, R.H. Jørgensen, E. Kaarlejärvi, R. Klady, S. Kuleza, A. Kulonen, L.J. Lamarque, T. Lantz, C.J. Little, J.D.M. Speed, A. Michelsen, A. Milbau, J. Nabe-Nielsen, S.S. Nielsen, J.M. Ninot, S.F. Oberbauer, J. Olofsson, V.G. Onipchenko, S.B. Rumpf, P. Semenchuk, R. Shetti, L.S. Collier, L.E. Street, K.N. Suding, K.D. Tape, A. Trant, U.A. Treier, J.-P. Tremblay, M. Tremblay, S. Venn, S. Weijers, T. Zamin, N. Boulanger-Lapointe, W.A. Gould, D.S. Hik, A. Hofgaard, I.S. Jónsdóttir, J. Jorgenson, J. Klein, B. Magnusson, C. Tweedie, P.A. Wookey, M. Bahn, B. Blonder, P.M. van Bodegom, B. Bond-Lamberty, G. Campetella, B.E.L. Cerabolini, F.S. Chapin III, W.K. Cornwell, J. Craine, M. Dainese, F.T. de Vries, S. Díaz, B.J. Enquist, W. Green, R. Milla, Ü. Niinemets, Y. Onoda, J.C. Ordoñez, W.A. Ozinga, J. Penuelas, H. Poorter, P. Poschlod, P.B. Reich, B. Sandel, B. Schamp, S. Sheremetev og E. Weiher 2018. Plant functional trait change across a warming tundra biome. Nature 562: 57–62. DOI: 10.1038/s41586-018-0563-7
    • Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson og Kristján Jónasson 2018. Áfram fylgst með lífríki og jarðfræði Surtseyjar. Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2017, bls. 31–33. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Bjarni Diðrik Sigurðsson 2018. Langtímaáhrif alaskalúpínu á gróður og jarðveg á Íslandi. Náttúrufræðistofnunar Íslands, NÍ-18005. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson 2018. Úttekt á gróðurfari á Helgafellstorfu í Mosfellsbæ. Náttúrufræðistofnun Íslands, greinargerð unnin fyrir Mosfellsbæ, október 2018.
    • Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson 2017. Vöktun á gróðri og strönd við Blöndulón: Áfangaskýrsla 2016. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2017/042.  Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-17001. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Ásrún Elmarsdóttir, Sigmar Metúsalemsson og Hans. H. Hansen 2016. Vistgerðir á landi. Í Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir og María Harðardóttir, ritstj. Vistgerðir á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 54, bls. 17–169. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Borgþór Magnússon. Vöktun á ástandi haga 2016: gróska lands hefur aukist og ástand batnað undanfarna tvo áratugi. Bændablaðið, 22. árg., 465 tbl., 28. apríl.
    • Leblans, N.I.W, B.D. Sigurðsson, R. Aerts, S. Vicca, B. Magnússon og I.A. Jansens 2016. Icelandic grasslands as long-term C sinks under elevated organic N inputs. Í Leblans, N.I.W. Natural gradients in temperature and nitrogen: Iceland presents a unique environment to clarify long-term global change effects on carbon dynamics, bls. 137–164. Doktorsritgerð við Universiteit Antwerpen, Faculty of Sciences og Landbúnaðarháskóla Íslands, Auðlinda- og Umhverfisdeild.
    • Leblans, N.I.W, B.D. Sigurðsson, P. Roefs, R. Thyus, B. Magnússon og I.A. Jansens. 2016. Effects of seabird nitrogen input on biomass and carbon accumulation after 50 years of primary succession on a young volcanic island, Surtsey. Í Leblans, N.I.W. Natural gradients in temperature and nitrogen: Iceland presents a unique environment to clarify long-term global change effects on carbon dynamics, bls. 137–164. Doktorsritgerð við Universiteit Antwerpen, Faculty of Sciences og Landbúnaðarháskóla Íslands, Auðlinda- og Umhverfisdeild.
    • Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Ásrún Elmarsdóttir, Sigmar Metúsalemsson og Hans. H. Hanssen 2016. Vistgerðir á landi. Í Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir og María Harðardóttir, ritstj. Vistgerðir á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 54, bls. 17–169. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson 2015. Blöndulón: vöktun á strandrofi og áfoki. Áfangaskýrsla 2014. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2015/055. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15004. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Raynolds, M., B. Magnússon, S. Metúsalemsson og S.H. Magnússon 2015. Warming, sheep and volcanoes: land cover changes in Iceland evident in satellite NDVI trends. Remote Sensing 7(8): 9492–9506. doi:10.3390/rs70809492
    • Sutkowska, A., K. Anamthawat-Jónsson, B. Magnússon, W. Baba og J.R. Mitka 2015. ISSR analysis of two founding plant species on the volcanic island Surtsey, Iceland: grass versus shrub. Surtsey Research 13: 17–30.
    • Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson 2014. Blöndulón: Vöktun á strandrofi og áfoki. Áfangaskýrsla 2013. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-14005. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2014/054. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Hiltbrunner, E., R. Aerts, T. Buhlmann, K. Huss-Danell, B. Magnússon, D. Myrold, S.C. Reed, B.D. Sigurdsson og C. Korner 2014. Ecological consequences of the expansion of N2-fixing plants in cold biomes. Oecologia 176: 11-24. DOI 10.1007/s00442-014-2991-x 
    • Magnússon, B., S.H. Magnússon, E. Ólafsson og B.D. Sigurdsson 2014. Plant colonization, succession and ecosystem development on Surtsey with reference to neighbouring islands. Biogeosciences 11: 5521-5537. doi:10.5194/bg-11-5521-2014 
    • del Moral, R. og B. Magnússon 2014. Surtsey and Mount St. Helens:a comparison of early succession. Biogeosciences 11: 2099-2111. doi:10.5194/bg-11-2099-2014 
    • Leblans, N., B.D. Sigurðsson, P. Roefs, R. Thuys, B. Magnússon og I.A. Jansen 2014. Effects of seabird nitrogen input on biomass and carbon accumulation after 50 years of primary succession on a young volcanic island, Surtsey. Biogeosciences 11: 6237-6250. doi:10.5194/bg-11-6237-2014.
    • Árnason, S.H., Æ.Th. Thórsson, B. Magnússon, M. Phillip, H. Adsersen og K. Anamthawat-Jónsson 2014. Spatial genetic structure of the sea sandwort (Honckenya peploides) on Surtsey: an immigranst´s journey. Biogeosciences 11: 6495–6507. doi:10.5194/bg-11-6495-2014.
    • Elmendorf, S.C., G.H.R. Henry, R.D. Hollister, A.M. Fossa, W.A. Gould, L. Hermanutz, A. Hofgaard, I.S. Jónsdóttir, J.C. Jorgenson, E. Lévesque, B. Magnússon, U. Molau, I.H. Myers-Smith, S.F. Oberbauer, C. Rixen, C.E. Tweedie og M. Walker 2014. Experiment, monitoring, and gradient methods used to infer climate change effects on plant communities yield consistent patterns. PNAS 112(2): 448–452. doi:10.1073/pnas.1410088112.
    • Árnason, S., Æ.Þ. Þórsson, B. Magnússon, M. Phillip og K. Anamthawat-Jónsson 2013. Spatial genetic structure of the sea sandwort on Surtsey: an immigranst´s journey [ágrip]. Surtsey 50th Anniversary Conference, Geological and Biological Development of Volcanis Islands. Programme and Abstracts. Reykjavík: Surtseyjarfélagið.
    • Borgþór Magnússon 2013. Lívfrøðiligt margfeldi í Íslandi fyri broyttum veðurlagi og lendisnýtslu. Frøði 2/2013: 24-27. Þórshöfn: Føroya Fróðskaparfelag.
    • Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson 2013. Blöndulón: Vöktun á strandrofi og áfoki. Áfangaskýrsla 2012. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-13004. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2013/0037. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Juvik, O.J., B. Magnússon og M. laukea-Lum 2013. The potential role of mirco-climate facilitation in primary succession at the Surtsey island gull colony [ágrip]. Surtsey 50th Anniversary Conference, Geological and Biological Development of Volcanis Islands. Programme and Abstracts. Reykjavík: Surtseyjarfélagið.
    • Leblans, N., B.D. Sigurðsson, B. Magnússon og I. Jansen. 2013. Effects of seabird nitrogen input on biomass and carbon accumulation during 50 years of primary succession on a young volcanic island [ágrip]. Surtsey 50th Anniversary Conference, Geological and Biological Development of Volcanis Islands. Programme and Abstracts. Reykjavík: Surtseyjarfélagið.
    • Magnússon, B., S.H. Magnússon og S. Friðriksson 2013. Plant succession and ecosystem development on Surtsey [ágrip]. Surtsey 50th Anniversary Conference, Geological and Biological Development of Volcanis Islands. Programme and Abstracts. Reykjavík: Surtseyjarfélagið.
    • del Moral, R. og B. Magnússon 2013. Surtsey and Mount St. Helens: a comparison of early succession rates. Biogeosciences Discuss. 10: 19409-19448.
    • del Moral, R. og B. Magnússon 2013. Surtsey and Mount St. Helens: a comparison of early succession rates [ágrip]. Surtsey 50th Anniversary Conference, Geological and Biological Development of Volcanis Islands. Programme and Abstracts. Reykjavík: Surtseyjarfélagið.
    • Borgþór Magnússon og Sigmar Metúsalemsson 2013. Blöndulón. Vöktun á strandrofi og áfoki. Áfangaskýrsla 2012. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2013/0037. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-13004. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Borgþór Magnússon 2012. Blöndulón. Vöktun á strandrofi og áfoki. Áfangaskýrsla 2011. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2012/0049. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-12004. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • S.C. Elmendorf, G. H. R. Henry, R. D. Hollister, R. G. Björk, N. Boulanger-Lapointe, E. J. Cooper, J. H. C. Cornelissen, T. A. Day, E. Dorrepaal, T. G. Elumeeva, M. Gill, W. A. Gould, J. Harte, D. S. Hik, A. Hofgaard, D. R. Johnson, J.F. Johnstone, I. S. Jónsdóttir, J. C. Jorgenson, K. Klanderud, J. A. Klein, S. Koh, G. Kudo, M. Lara, E. Lévesque, B. Magnússon, J. L. May, J.A. Mercado-Díaz, A. Michelsen, U. Molau, I. H. Myers-Smith, S. F. Oberbauer, V. G. Onipchenko, C. Rixen, N. M.  Schmidt, G. R. Shaver, M. J. Spasojevic, Þ. E. Þórhallsdóttir, A.Tolvanen, T. Troxler, C. E. Tweedie, S. Villareal, C. H. Wahren, X. Walker, P. J.Webber, J. M.Welker og S. Wipf, 2012. Plot-scale evidence of tundra vegetation change and links to recent summer warming. Nature Climate Change. Letters. DOI: 10.1038/NCLIMATE1465. Rafræn útgáfa 8. apríl, 2012, 5 bls. (www.nature.com/natureclimatechange)
    • Borgþór Magnússon 2011. Formation, colonization and protection of Surtsey volcanic island, Iceland [ágrip]. Í: International Seminar on the Geological and Ecological Values of Protected Volcanic Fields, May 3–8, 2011, Harbin, China. Extended Abstracts, bls. 52–56. China Association for Volcanology.
    • Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Þröstur Þorsteinsson, Borgþór Magnússon og Guðrún Gísladóttir 2011. Landbrot og mótun strandar við Blöndulón. Náttúrufræðingurinn 81: 17-30.
    • Borgþór Magnússon 2011. Blöndulón. Vöktun á strandrofi og áfoki. Áfangaskýrsla 2010. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2011/0019. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-11001, 26 bls.
    • Þröstur Þorsteinsson, Borgþór Magnússon og Guðmundur Guðjónsson 2011. Large wildfire in Iceland in 2006: Size and intensity estimates from satellite data. International Journal of Remote Sensing 32 (1): 17-29.
    • Bjarni Diðrik Sigurðsson og Borgþór Magnússon 2010. Effects of seagulls on ecosystem respiration, soil nitrogen and vegetation cover on a pristine volcanic island, Surtsey, Iceland. Biogeosciences 7: 883-891.
    • Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgþór Magnússon, Guðrún Gísladóttir og Þröstur Þorsteinsson 2010. Shoreline erosion and aeolian deposition along a recently formed hydro-electric reservoir, Blöndulón, Iceland. Geomorphology 114: 542-555.
    • Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgþór Magnússon, Guðrún Gísladóttir og Sigurður H. Magnússon 2009. Áhrif sandfoks á mólendisgróður við Blöndulón. Náttúrufræðingurinn 78: 125-137.
    • Borgþór Magnússon, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Victor Helgason 2009. Vöktun á grunnvatni, gróðri og strönd við Blöndulón. Lokaskýrsla 1993–2009. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2009/120). Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09017, 118 bls.                                 
    • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Sturla Friðriksson 2009. Developments in plant colonization and succession on Surtsey during 1999-2008. Surtsey Research 12: 57-76.
    • Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson 2009. Bjallavirkjun og Tungnaárlón. Náttúrufarsyfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/017. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09001, 64 bls.
    • Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson,  og Svenja N.V. Auhage 2009. Hólmsárlón. Náttúrufarsyfirlit um gróður, fugla og vistgerðir. Unnið fyrir Landsvirkjun og RARIK, LV-2009/039 og RARIK-09002. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09005, 38 bls.
    • Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Flokkun, lýsing og verndargildi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09008, 174 bls.
    • Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Skjálfandafljót. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09009, 62 bls.
    • Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson og Borgþór Magnússon 2009. Gróðurkortlagning Hríseyjar 2007. Unnið fyrir Akureyrarbæ. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09011, 55 bls.
    • Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Sigurður H. Magnússon og Starri Heiðmarsson 2009. Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Kjölur - Guðlaugstungur. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09016, 92 bls.
    • Borgþór Magnússon 2008. Recent vegetation changes in pastures in Iceland under a warming climate. ITEX during the International Polar Year. International Tundra Experiment - 15th Workshop, 10-12 October 2008, Reykjavik, Iceland. Bls. 24 (Abstract).
    • Ingibjörg S. Jónsdóttir, Borgþór Magnússon, Járngerður Grétarsdóttir, Rannveig Guicharnaud, Bjarni Guðleifsson, Jón Guðmundsson og Hlynur Óskarsson. 2008. Effects of climate change and land use on tundra ecosystems in Iceland. ITEX during the International Polar Year. International Tundra Experiment - 15th Workshop, 10-12 October 2008, Reykjavik, Iceland. Bls. 25 (Abstract).
    • Austrheim, G., Asheim, L.J., Bjarnason, G., Feilberg, J., Fosaa, A.M., Holand, Ø., Høegh, K., Jónsdóttir, I.S. Magnússon, B., Mortensen, L.E., Mysterud, A., Olsen, E., Skonhoft, A., Steinheim, G., and Thórhallsdóttir, A.G. 2008. Sheep grazing in the North-Atlantic region. - A long term perspective on management, resource economy and ecology. – NTNU, Vitenskapsmuseet, Rapp. Zool. Ser. 2008, 3: 1-82.
    • Sverdrup, H., Belyzaid, S., Elmarsdottir, E., Magnusson, B., and B.D.Sigurdsson 2008. Modelling ground vegetation changes.Í: AFFORNORD. Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development. Ritstjórar: Guðmundur Halldórsson, Edda Sigurdís Oddsdóttir og Bjarni Diðrik Sigurðsson. Tema Nord 562: 50 - 55.
    • Borgþór Magnússon, 2008. Fýllinn í Rangárvallasýslu. Heima er Bezt 58: 303 - 311.
    • Þröstur Þorsteinsson, Borgþór Magnússon og Guðmundur Guðjónsson, 2008. Sinueldarnir miklu á Mýrum 2006. Náttúrufræðingurinn 76: 84 - 94.
    • Regína Hreinsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon, 2007. Nýting fjarkönnunar við kortlagningu vistgerða: Náttúrufræðingurinn 75: 72 -84.
    • Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgþór Magnússon og Victor Helgason, 2007. Blöndulón. Vöktun á grunnvatni, gróðri og strönd. Áfangaskýrsla 2006. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2007/047). Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-07007, 41 bls.
    • Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Þröstur Þorsteinsson og Bjarni K. Þorsteinsson, 2007. Framvinda Mýrarelda 2006 og landið sem brann. Fræðaþing landbúnaðarins 2007: 319-331.
    • J.H.C. Cornelissen, P.M. van Bodegom, R. Aerts, T.V. Callaghan, R.S.P. van Logtestijn, J. Alatalo, F. Stuart Chapin, R. Gerdol, J. Gudmundsson, D. Gwynn-Jones, A.E. Hartley, D.S. Hik, A. Hofgaar, I.S. Jónsdóttir, S. Karlsson, J.A. Klein, J. Laundre, B. Magnússon, A. Michelsen, U. Molau, V.G. Onipchenko, H.M. Quested, S.M. Sandvik, I. K. Schmidt, G.R. Shaver, B. Solheim, N.A. Soudzilovskaia, A. Stenström, A. Tolvanen, Q. Totland, N. Wada, J.M. Welker, X. Zhao and M.O.L. Team, 2007. Global negative feedback to climate warming responses of leaf litter decomposition rates in cold biomes. Ecology Letters 10: 619-627.
    • Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon og Bjarni D. Sigurðsson, 2007. Gróðurfarsbreytingar í kjölfar skógræktar. Samanburður á birki- og barrskógum. Fræðaþing landbúnaðarins 2007: 166-173.
    • Borgþór Magnússon, 2006. NOBANIS – Invasive Alien Species Fact Sheet – Lupinus nootkatensis. – From: Online Database of the North European and Baltic Network on Invasive Alien Species – NOBANIS www.nobanis.org
    • Borgþór Magnússon og Guðmundur A. Guðmundsson, 2006. Measuring state of biodiversity in Iceland. Í: Aggregation of indicators for biological diversity in the Nordic countries. Proceedings and recommendations from the workshop at Tune Landboskole, Denmark, 29–30 March 2006. Ritstjórar: Bo Normander, Anders Glimskär, Odd Stabbetorp, Ari-Pekka Auvinen, Gregor Levin and Guðmundur A. Guðmundsson.TemaNord 2006: 554, bls. 35 - 36.
    • Ásrún Elmarsdóttir, Bjarni D. Sigurðsson, Borgþór Magnússon, Bjarni E. Guðleifsson, Edda S. Oddsdóttir, Erling Ólafsson, Guðmundur Halldorsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Kristinn H. Skarphéðinsson, María Ingimarsdóttir og Ólafur K. Nielsen, 2006. Age-related dynamics in biodiversity and carbon cycling of Icelandic woodlands (ICEWOODS): Experimental design and site descriptions. Proceedings of the AFFORNORD conference. Effects of afforestation on ecosystem, landscape and rural development. Reykholt, Iceland 2006, bls. 92-99.
    • Ásrún Elmarsdóttir og Borgþór Magnússon, 2006. ICEWOODS; Changes in ground vegetation following afforestation. Proceedings of the AFFORNORD conference. Effects of afforestation on ecosystem, landscape and rural development. Reykholt, Iceland 2006, bls.100-108.
    • Arnþór Garðarsson, Borgþór Magnússon, Einar Ó. Þorleifsson, Hlynur Óskarsson, Jóhann Óli Hilmarsson, Níels Arni Lund, Sigurður Þráinsson og Trausti Baldursson, 2006. Endurheimt votlendis 1996 – 2006. Skýrsla votlendisnefndar. Ritstjóri: Daníel Bergmann. Landbúnaðarráðuneytið, 27 bls.
    • Borgþór Magnússon, Björn H. Barkarson, Bjarni E. Guðleifsson, Bjarni P. Maronsson, Starri Heiðmarsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Sigurður H. Magnússon og Sigþrúður Jónsdóttir, 2006. Vöktun á ástandi og líffræðilegri fjölbreytni úthaga 2005. Fræðaþing landbúnaðarins 2006: 221 – 233.
    • Borgþór Magnússon, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Victor Helgason, 2006. Blöndulón. Vöktun á grunnvatni, gróðri og strönd. Áfangaskýrsla 2005. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-200607). Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-06011, 50 bls.
    • M.D. Walker, C.H Wahren, R.D. Hollister, G.H.R. Henry, L.E. Ahlquist. J.M. Alatalo, M. S Bret-Harte, M.P. Calef, T.V. Callaghan, A.B. Caroll, H.E. Epstein, I.S. Jónsdóttir, J.A. Klein, B. Magnússon, U. Molau, S.F. Oberbauer, S.P. Rewa, C.H. Robinson, G.R. Shaver, K.N. Suding, C.C. Thompson, A. Tolvanen, Ö. Totland, P. L Turner, C.E. Tweedie, P. J. Webber & P. A. Wookey, 2006: Plant Community Responses to Experimental Warming Across the Tundra Biome: PNAS 103 (5) 1342-1346.
    • Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Ásrún Elmarsdóttir, Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 2006. Gróður á háhitasvæðum í Krýsuvík, Grændal og á Hveravöllum. Unnið fyrir Orkustofnun vegna 2. áfanga rammaáætlunar. NÍ-06007, 76 bls.
    • Sveinn P. Jakobsson, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðríður Þorvarðardóttir, Karl Gunnarsson, Snorri Baldursson og Ævar Petersen, 2006. Nomination of Surtsey for the UNESCO World Heritage List. Ritstjórar: Snorri Baldursson og Álfheiður Ingadóttir. Náttúrufræðistofnun Íslands, 115 bls.
    • Albert Sigurðsson, Sigurður H. Magnússon, Jóhanna M. Thorlacius, Hreinn Hjartarson, Páll Jónsson, Bjarni D. Sigurðsson, Borgþór Magnússon og Hlynur Óskarsson, 2005. Intergrated Monitoring at Litla-Skard, Iceland. Project overview 1996 – 2004. UST – 2005: 08. May 2005, 66 bls.
    • Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Sigurður H. Magnússon, 2005. Þrjú háhitasvæði á Suðvesturlandi. Undirbúningur að mati á náttúrufari og verndargildi háhitasvæða. Unnið fyrir Orkustofnun. NÍ-05003, 24 bls.
    • Bjarni D. Sigurðsson, Borgþór Magnússon, Ásrún Elmarsdóttir og Brynhildur Bjarnadóttir, 2005. Biomass and composition of understory vegetation and the forest floor carbon stock across Siberian larch and mountain birch chronosequences in Iceland. Annals of Forest Science 62: 1-8.
    • Borgþór Magnússon og Victor Helgason, 2005. Blöndulón. Vöktun á grunnvatni, gróðri og strönd. Áfangaskýrsla 2004. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2005/046). Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-05007, 48 bls.
    • Heal, O.W., N. Bayfield, T.V. Callaghan, T.T. Høye, A. Järvinen, M. Johansson, J. Kohler, B. Magnusson, L. Mortensen, S. Neuvonen, M. Rasch & N.R. Saelthun, 2005. SCANNET: a Scandinavian –North European network of terrestrial field bases. Í: Mountains of Northern Europe: Conservation, Management, People and Nature; ritstj. D.B.A. Thompson, M.F. Price & C.A. Galbraith. TSO Scotland, Edinburgh, bls. 259 – 364.
    • Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Borgþór Magnússon, Jón Guðmundsson, Ásrún Elmarsdóttir og Hreinn Hjartarson, 2005. Variable sensitivity of plant communities in Iceland to experimental warming. Global Change Biology 11: 553 – 563.
    • Bjarni Diðrik Sigurðsson og Borgþór Magnússon, 2004. Frævistfræði alskalúpínu. Náttúrufræðingurinn 72: 110 – 116.
    • Bjarni Diðrik Sigurðsson og Borgþór Magnússon, 2004. Skógarsnípa: nýr varpfugl finnst í furuskógi á Skorradal. Skógræktarritið 2004: 14 – 17.
    • Borgþór Magnússon og Bjarni Diðrik Sigurðsson, 2004. Flókakræða fundin í Vatnshornsskógi í Skorradal. Skógræktarritið 2004: 51 – 55.
    • Borgþór Magnússon, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Jón Guðmundsson og Hreinn Hjartarson, 2004. ITEX in Iceland: Responses of two contrasting plant communities to experimental . ACIA International Symposium on Climate Change in the Arctic. Reykjavik, Iceland, 9 – 12 November 2004. Extended Abstracts. Poster Session B7: Paper 2, 3 pages.
    • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Bjarni Diðrik Sigurðsson, 2004. Plant succession in areas colonized by the introduced Nootka lupin in Iceland. Proceedings of the 10th International Lupin Conference, Laugarvatn, Iceland, 2002. bls. 170 – 177.
    • Callaghan, T.V., M. Johannsson, O.W.Heal, N.R.Sælthun, L.J.Barkved, N.Bayfield, O.Brandt, R.Brooker, H.H.Chritiansen, M.Forchhammer, T.T.Höye, O.Humlum, A.Jarvinen, C.Jonasson, J.Kohler, B. Magnusson, H.Meltofte, L.Mortensen, S.Neuvonen, I.Pearce, M.Rasch, L.Turner, B.Hasholt, E.Huhta, E.Leskinen, N.Nielsen & P.Siikamaki, 2004. Environmental Changes in the North Atlantic Region: SCANNET as a Collaborative Approach for Documenting, Understanding and Predicting Changes. Ambio Special Report 13: 39 – 50.
    • Árni Hjartarson, Borgþór Magnússon, Hlynur Óskarsson og Þórólfur H. Hafstað, 2003. Þjórsárkvíslaver. Grunnvatn og gróður. Unnið fyrir Landsvirkjun. OS-2003/014, 38 bls.
    • Ásrún Elmarsdóttir, Bjarni D. Sigurðsson, Guðmundur Halldórsson, Ólafur K. Nielsen og Borgþór Magnússon, 2003. Áhrif skógræktar á lífríki. Ráðunautafundur 2003: 196 – 2000. Bændasamtök Íslands, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
    • Borgþór Magnússon og Erling Ólafsson, 2003. Fuglar og framvinda í Surtsey. Fuglar. Ársrit Fuglaverndar 2003: 22-29.
    • Borgþór Magnússon, 2003. Birkið við Fiská - vísbending um vistkerfi sem var? Skógræktarritið 2003, 2 tbl.:52-59.
    • Borgþór Magnússon, 2003. Grunnvatn, gróður og strandmyndun við Blöndulón. Áfangaskýrsla til Landsvirkjunar 1998 – 2002. Landsvirkjun, LV-2003/044, 89 bls.
    • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Bjarni Diðrik Sigurðsson, 2003. Áhrif alaskalúpínu á gróðurfar. Náttúrufræðingurinn 71: 14–27.
    • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon, Karólóna R. Guðjónsdóttir og Victor Helgason, 2003. Blöndulón. Vöktun á grunnvatni, gróðri og strönd. Áfangaskýrsla 2003. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2004/082). Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-04013, 40 bls.
    • Borgþór Magnússon, 2002. The introduced Nootka lupine in Iceland: benefit or threat?. Bls. 122-123 í: CAFF (Conservation of Arctic Flora and Fauna). Arctic Flora and Fauna: Status and Conservation. Helsinki: Edita. 272 bls.
    • Borgþór Magnússon, 2002. The volcanic island Surtsey: a natural experiment in colonization. Bls. 40 í: CAFF (Conservation of Arctic Flora and Fauna). Arctic Flora and Fauna: Status and Conservation. Helsinki: Edita. 272 bls.
    • Neil Bayfield og Borgþór Magnússon, 2002. Environmental Indicators for Iceland. Scannet Workshop at Reykjavík, 21 October 2002, 26 bls. CEH, Banchory, U.K.
    • Sigurður H. Magnússon, Guðmundur Guðjónsson, Erling Ólafsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Borgþór Magnússon, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson, 2002. Vistgerðir á fjórum hálendissvæðum. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-02006, 246 bls. + kort.
    • Borgþór Magnússon og Ásrún Elmarsdóttir, 2001. Skaftárveita í Tungnaá. Athugun á gróðri. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, RALA 023/UM-014, LV-2001/058, 42 bls.
    • Borgþór Magnússon, 2001. The introduced Nootka lupine in Iceland: benefit or threat? Í: CAFF (Conservation of Arctic Flora and Fauna). Arctic Flora and Fauna: Status and Conservation. Helskinki, bls. 122 - 123.
    • Borgþór Magnússon, 2001. The volcanic island Surtsey: a natural experiment in colonization. Í: CAFF (Conservation of Arctic Flora and Fauna). Arctic Flora and Fauna: Status and Conservation. Helskinki, bls. 40.
    • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Bjarni Diðrik Sigurðsson, 2001. Gróðurframvinda í lúpínubreiðum. Fjölrit RALA nr. 207, 100 bls.
    • Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 2001. Effect of enhancement of willow (Salix spp.) on establishment of birch (Betula pubescens) on eroded soils in Iceland. In: Nordic Mountain Birch Ecosystems, edited by: F.E. Wielgolaski. Man and the Biosphere Series. Volume 27, pp. 317-329. Parthenon Publ. Group, New York.
    • Borgþór Magnússon, 2000. Gróður á línustæði fyrirhugaðarar Búðarhálsvirkjunar. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun. RALA umhverfissvið 15 bls. (RL019/UM-013).
    • Borgþór Magnússon, 2000. Kvíslaveita, 6. áfangi. Athugun á gróðri. Skýrsla til Landsvirkjunar. RALA umhverfissvið, 42 bls. (RL016/UM-010).
    • Borgþór Magnússon, 2000. Uppgræðsla við Kráká, Skútustaðahreppi. Úttekt Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins, 31. júlí, 2000. Unnin að beiðni Landsvirkjunar. RALA umhverfissvið, 25 bls. (018/UM-012).
    • Borgþór Magnússon og Ásrún Elmarsdóttir, 2000. Gróðurmælingar við Sultartangastíflu 1998. Skýrsla til Landsvirkjunar. RALA umhverfissvið 13 bls. (RL013/UM-007).
    • Borgþór Magnússon og Siguður H. Magnússon, 2000. Vegetation succession on Surtsey, Iceland, during 1990 - 1998 under the influence of breeding gulls. Surtsey Research 11: 9 - 20.
    • Ásrún Elmarsdóttir og Borgþór Magnússon, 1999. Búðarhálsvirkjun, athugun á gróðri, skýrsla til Landsvirkjunar. RALA, umhverfissvkið, 27 bls. (RL011/UM-005).
    • Borgþór Magnússon, 1999. Biology and utilization of Nootka lupin (Lupinus nootkatensis) in Iceland. Proceedings of the 8th International Lupin Conference, Asilomar, California, 11 - 16 May 1996 (ritstj. G.D. Hill). Canterbury, New Zealand, Intern. Lupin Ass., bls. 42-48.
    • Borgþór Magnússon, 1999. Gróður á vegstæðum fyrirhugaðarar Búðarhálsvirkjunar. Skýrsla unnin fyrir Hönnun h.f. verkefræðistofu. RALA umhverfissvið 15 bls. (RL014/UM-008).
    • Borgþór Magnússon og Ásrún Elmarsdóttir, 1999. Frá Blöndulóni að Norðlingaöldu: breytingar á jarðvatnsstöðu og gróðri við miðlunarlón: skýrsla til Landsvirkjunar. RALA, umhverfissvið, 61 bls.
    • Borgþór Magnússon, Ásrún Elmarsdóttir, Björn H. Barkarson og Bjarni P. Maronsson, 1999. Langtímamælingar og eftirlit í hrossahögum. Ráðunautafundur 1999: 276-286.
    • Borgþór Magnússon, Björn H. Barkarson og Ólafur R. Dýrmundsson, 1999. Ítölugerð fyrir Laxnes I, Mosfellsbæ, 19 bls.
    • Ásrún Elmarsdóttir og Borgþór Magnússon, 1998. Gróðurbreytingar við Blöndulón. Áfangaskýrsla til Landsvirkjunar 1995-1997. Fjölrit RALA nr. 191, 68 bls.
    • Ásrún Elmarsdóttir og Borgþór Magnússon, 1998. Uppgræðsla á Hafinu á Gnúpverjaafrétti. Skýrsla til Landsvirkjunar, 14 bls.
    • Borgþór Magnússon, 1998. Endurheimt votlendis hafin á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 68: 3-16.
    • Borgþór Magnússon, 1998. Gróður í framræstum mýrum. Í: Íslensk votlendi, verndun og nýting (ritstjóri Jón. B. Ólafsson). Háskólaútgáfan, bls. 105-120.
    • Borgþór Magnússon, 1998. Fyrstu tilraunir til endurheimtar votlendis á Íslandi. Ráðunautafundur 1998: 45-56.
    • Borgþór Magnússon og Ásrún Elmarsdóttir, 1997. Athugun á gróðri við Kárahnjúka sumarið 1997. Skýrsla til Landsvirkjunar, 22 bls.
    • Borgþór Magnússon, 1997. Úbreiðsla alaskalúpínu í landi Reykjavíkur árið 1996. Skýrsla til Garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar, 41 bls.
    • Borgþór Magnússon, Ásrún Elmarsdóttir og Björn H. Barkarson, 1997. Hrossahagar. Aðferð til að meta ástand lands. Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Landgræðsla ríkisins, 37 bls.
    • Borgþór Magnússon og Ásrún Elmarsdóttir, 1996. Hágöngumiðlun. Athugun á gróðri á lónstæði. Skýrsla til Landsvirkjunar, 22 bls.
    • Borgþór Magnússon og Ásrún Elmarsdóttir, 1996. Sultartangavirkjun. Athugun á gróðri. Skýrsla til Landsvirkjunar, 21 bls.
    • Borgþór Magnússon og Ásrún Elmarsdóttir, 1996. Vatnsfellsvirkjun. Skýrsla til Landsvirkjunar, 12 bls.
    • Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Jón Guðmundsson, 1996. Gróðurframvinda í Surtsey. Búvísindi 10: 253-272.
    • Borgþór Magnússon, 1995 (ritstjóri og höfundur, ásamt fleirum). Líffræði alaskalúpínu (). Vöxtur, fræmyndun, efnainnihald og áhrif sláttar. Fjölrit RALA nr. 178, 82 bls.
    • Borgþór Magnússon, 1995. Gróðurbreytingar í mólendi við Blöndulón. Áfangaskýrsla til Landsvirkjunar 1993-1994. Fjölrit RALA nr. 182, 60 bls.
    • Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 1995. Uppgræðsla á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Mat á ástandi gróðurs sumarið 1994. Skýrsla til Landsvirkjunar. Fjölrit RALA nr.180, 34 bls.
    • Borgþór Magnússon & Sigurður H. Magnússon, 1994. Grazing effects and plant preferences of horses on a drained mire in Iceland. Livestock Production Science/ Abstracts 40: 81-82. Special Issue: Horse breeding and production in cold climatic regions. Ritstjórar: Ó.R. Dýrmundsson, B. Langlois & R.D. Politiek.
    • Borgþór Magnússon og Ólafur Guðmundsson, 1994. Úttekt á hrossahögum í Stóra-Langadal á Skógarströnd haustið 1993. Skýrsla unnin að beiðni Landgræðslu ríkisins, 29 bls.
    • Borgþór Magnússon, 1994. Effect of introduced Nootka lupine (Lupinus nootkatensis) on vegetation and soils in Iceland. NJF-seminar no. 238. Biological Nitrogen fixation in Scandinavian Agriculture, Risö, National Laboratory, Roskilde, Denmark, 26-28 May 1994. Nordisk Jordbruksforskning 76(3): 15 (útdráttur).
    • Borgþór Magnússon, 1994. Einföld aðferð til að meta ástand hrossahaga. Freyr 90 (11): 407-411.
    • Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon, 1993. Umhverfisvöktun: Þungmálmar í mosum á Íslandi og meginlandi Norður-Evrópu árið 1990. Ráðunautafundur 1993: 60-71.
    • Borgþór Magnússon, 1993 (ritstjóri og höfundur, ásamt fleirum): Vegetation Studies and Mapping in the Keilisnes-area, Iceland, in 1992-1993. Skýrsla unnin fyrir Atlantal-hópinn, 55 bls.
    • Borgþór Magnússon & Sigurður H. Magnússon, 1992. Rannsóknir á gróðri og plöntuvali sauðfjár í beitartilraun á Auðkúluheiði. Fjölrit RALA nr. 159, 106 bls.
    • Borgþór Magnússon, 1992. Soil respiration on the Volcanic Island Surtsey, Iceland in Relation to Vegetation. Surtsey Research Progress Report X: 9-16.
    • Borgþór Magnússon, 1992. Vistfræði alaskalúpínu. Lesbók Morgunblaðsins, 23, maí. Í greinaflokknum: Rannsóknir á Íslandi í umsjón Sigurðar H. Richter, 12.
    • Siguður H. Magnússon & Borgþór Magnússon, 1992. Áhrif víðis á landnám birkis á skóglausu svæði. Náttúrufræðingurinn 61: 95-108.
    • Sturla Friðriksson og Borgþór Magnússon, 1992. Development of the Ecosystem on Surtsey with References to Anak Krakatau. GeoJournal 28(2): 287-291.
    • Borgþór Magnússon & Sigurður H. Magnússon, 1991. Beit og plöntuval hrossa á framræstri mýri. Freyr 87 (11): 457-462.
    • Borgþór Magnússon og Guðrún Pálsdóttir (ritstjórar), 1991. Umhverfi og landbúnaður. Þáttur Rannsóknastofnunar landbúnaðarins í umhverfismálum. Fjölrit RALA nr. 149, 44 bls.
    • Borgþór Magnússon & Sigurður H. Magnússon, 1990. Áhrif búfjárbeitar á gróðurfar framræstrar mýrar í Sölvholti í Flóa. Fjölrit RALA 147, 63 bls.
    • Borgþór Magnússon & Sigurður H. Magnússon, 1990. Studies in the grazing of a drained lowland fen in Iceland. I. The responses of the vegetation to livestock grazing. Búvísindi 4: 87-108. Borgþór Magnússon, 1990. Rannsóknir á líf- og vistfræði alaskalúpínu. Árbók Landgræðslunnar III: 157-159.
    • Borgþór Magnússon, 1990. Áhrif búfjárbeitar á gróðurfar. Árbók Landgræðslunnar III: 147-149.
    • Sigurður H. Magnússon & Borgþór Magnússon, 1990. Birkisáningar til landgræðslu og skógræktar. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1990: 9-18.
    • Sigurður H. Magússon & Borgþór Magnússon, 1990. Studies on grazing of a drained lowland fen in southern Iceland. II. Plant preferences of horses during summer. Búvísindi 4: 109-124.
    • Borgþór Magnússon og Sturla Friðriksson, 1989. Framræsla mýra. Ráðunautafundur 1989, 141-159. Borgþór Magnússon, 1989. Gróðurfar í beitartilraunalandinu í Sölvholti 1987. Ráðunautafundur 1989, 126-132.
    • Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon, 1989. Þættir um vistfræði birkis og not þess í landgræðslu. Í: Græðum Ísland. Landgræðslan 1988. Árbók II: 97-108.
    • Borgþór Magnússon & John M. Stewart, 1987. Effects of disturbances along hydroelectrical transmission corridors through peatlands in Northern Manitoba, Canada. Arctic & Alpine Research 19: 470-478.
    • Borgþór Magnússon, 1987. Áhrif framræslu og beitar á gróðurfar, uppskeru og umhverfisþætti í mýri við Mjóavatn á Mosfellsheiði. Fjölrit RALA nr. 127, 93 bls.
    • Borgþór Magnússon, 1986. Vegetation and soil disturbances in bogs traversed by power line corridors in Manitoba. Doktorsritgerð við Grasafræðideild Manitoba-háskóla, Winnipeg, Kanada, 345 bls.
    • Sturla Friðriksson, Borgþór Magnússon og Tryggvi Gunnarsson, 1977. Gæsa- og álftaathugun 1976. Fjölrit RALA nr. 13, 35 bls.
    • Sturla Friðriksson, Borgþór Magnússon og Tryggvi Gunnarsson, 1977. Uppblásturs- og uppgræðsluathugaganir 1976. Fjölrit RALA nr. 21, 50 bls.