Starri Heiðmarsson

Fléttufræðingur

Starri Heiðmarsson

Ph.D. fléttufræðingur

Verksvið

Gróðurrannsóknir, einkum rannsóknir á útbreiðslu fléttna, og umsjón með vísindalegu fléttusafni. Umsjón með vöktun gróðurframvindu í jökulskerjum í Breiðamerkurjökli. Fulltrúi NÍ í GBIF (Global Biodiversity Information Facility).

  • Ferilskrá

    Ferilskrá

    Menntun

    Doktorspróf (Ph. D.) í flokkunarfræðilegri grasafræði með fléttur sem sérgrein frá Uppsalaháskóla 2000. Titill doktorsritgerðar: "Taxonomy and Phylogeny of Dermatocarpon (Verrucariales, Lichenized Ascomycotina) with Special Emphasis on the Nordic Species."

    Kennslufræðinámskeið (Pedagogisk grundkurs, 3 einingar) við Uppsalaháskóla 2000.

    Fil. lic.-próf í flokkunarfræðilegri grasafræði með fléttur sem sérgrein frá Háskólanum í Uppsölum 1999. Titill ritgerðar: ,,Dermatocarpon (Verrucariales, lichenized Ascomycotina) in the Nordic countries."

    B.Sc.-próf í líffræði frá Háskóla Íslands 1992.

    Stúdentspróf af náttúrufræðibraut frá M.A. 1989.

    Starfsreynsla

    2000- Náttúrufræðistofnun Íslands-Akureyri, sérfræðingur.

    1996-2000 "Institutionen för Systematisk Botanik" Uppsalaháskóla, ráðinn í s.k. "doktorandtjänst" sem þýðir að 20% vinnutímans er varið til kennslu, einkum í verklegum æfingum.

    1994 (sumar) Náttúrufræðistofnun Íslands-Akureyri, aðstoðarmaður einkum við flétturannsóknir.

    1993-1994 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki, kenndi jarðfræði og líffræði.

    1992-1993 (sumur) Náttúrufræðistofnun Norðurlands, aðstoðarmaður einkum við flétturannsóknir.

    1991 (sumar) Háskóli Íslands, Líffræðistofnun, aðstoðarmaður Ingibjargar Svölu Jónsdóttur við gróðurvistfræðirannsóknir.

    1985-1990 (sumur) ýmsir vinnustaðir, bygginga-, landbúnaðar- og fiskvinnslu- verkamaður.

  • Ritaskrá

    Ritaskrá

    • del Moral, Á., I. Garrido-Benavent, J. Durán, J.R. Lehmann, A. Rodrígues, S. Heiðmarsson og A. de los Ríos 2021. Are recently deglaciated areas at both poles colonised by the same bacteria? FEMS Microbiology Letters 368: fnab011 DOI:10.1093/femsle/fnab011
    • Durán, J., A. Rodríguez, S. Heiðmarsson, J.R.K. Lehmann, Á. del Moral, I. Garrido-Benavent og A. de los Río. 2021. Cryptogamic cover determines soil attribute and functioning in polar terrestrial ecosystems. Science of the Total Environment 762: 143169. DOI: 10.1016/j.scitotenv.2020.143169
    • Starri Heiðmarsson 2021. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 2017–2020. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-21002. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Bjarni D. Sigurðsson, Starri Heiðmarsson, Hálfdán Björnsson og Eyþór Einarsson 2020. Gróðurframvinda á jökulskerjum í Breiðamerkurjökli í 80 ár. Náttúrufræðingurinn 90 (4–5): 225–240.
    • Bjorkman, A.D., M.G. Criado, I.H. Myers-Smith, V. Ravolainen, I.S. Jónsdóttir, K.B. Westergaard, J.P. Lawler, M. Aronsson, B. Bennett, H. Gardfjell, S. Heiðmarsson, L. Stewart og S. Normand 2020. Status and trends in Arctic vegetation: Evidence from experimental warming and long-term monitoring. Ambio 49: 678–692. DOI: 10.1007/s13280-019-01161-6
    • Christensen, T., T. Barry, J.T. Taylor, M. Doyle, M. Aronsson, J. Braa, C. Burns, C. Coon, S. Coulson, C. Cuyler, K. Falk, S. Heiðmarsson,P. Kulmala, J. Lawler, D. MacNearney, V. Ravolainen, P.A. Smith, M. Soloviev og N.M. Schmidt 2020. Developing a circumpolar programme for the monitoring of Arctic terrestrial biodiversity. Ambio 49: 655–665. DOI: 10.1007/s13280-019-01311-w
    • Decanter, L., G. Colling, N. Elvinger, S. Heiðmarsson og M. Diethart 2020. Ecological niche differences between two polyploid cytotypes of Saxifraga rosacea. American Journal of Botany 107(3): 423–435. DOI:10.1002/ajb2.1431
    • Durán, J., A. Rodríguez, S. Heiðmarsson, J.R.K. Lehmann, Á. del Moral, I. Garrido-Benavent og A. De los Ríos 2020. Cryptogamic cover determines soil attribute and functioning in polar terrestrial ecosystems. Science of the Total Environment 762: 143169. DOI: 10.1016/j.scitotenv.2020.143169
    • Taylor, J.J., J.P. Lawler, M. Aronsson, T. Barry, A.D. Bjorkman, T. Christensen, S.J. Coulson, C. Cuyler, D. Ehrich, K. Falk, A. Franke, E. Fuglei, M.A. Gillespie, S. Heiðmarsson, T. Høye, L.K. Jenkins, V. Ravolainen, P.A. Smith, P. Wasowicz og N.M. Schmidth 2020. Arctic terrestrial biodiversity status and trends: A synopsis of science supporting the CBMP State of the Arctic Terrestrial Biodiversity Report. Ambio 49: 833-847. DOI: 10.1007/s13280-019-01303-w
    • Xu, M., H. de Boer, E.S.Olafsdottir, S. Omarsdottir og S. Heiðmarsson 2020. Phylogenetic diversity of the lichenized algal genus Trebouxia (Trebouxiophyceae, Chlorophyta): a new lineage and novel insights from fungal-algal association patterns of Icelandic cetrarioid lilchens (Parmeliaceae, Ascomycota). Botanical Journal of the Linnean Society 194(4): 460–468. DOI: 10.1093/botlinnean/boaa050
    • Fernandés-Fernandés, J.M., D. Palacios, N. Andrés, I. Schimmelpfennig, S. Brynjólfsson, L.G. Sancho, J.J. Zamorano, S. Heiðmarsson, Þ. Sæmundsson og ASTER Team 2019. A multi-proxy approach to Late Holocene fluctuations of Tungnahryggsjökull glaciers in the Tröllaskagi peninsula (northern Iceland). Science of the Total Environment 664: 499–517. DOI: 10.1016/j.scitotenv.2019.01.364
    • Xu, M., F.F. Eiriksson, M. Thorsteinsdottir, S. Heiðmarsson, S. Omarsdottir og E.S. Olafsdottir 2019. Alkaloid fingerprinting resolves Huperzia selago genotypes in Iceland. Biochemical Systematics and Ecology 83: 77–82. DOI: 10.1016/j.bse.2019.01.009
    • Xu, M., S. Heidmarsson, H.J. de Boer, A. Kool, & E.S. Olafsdottir. 2019. Ethnopharmacology of the club moss subfamily Huperzioideae (Lycopodiaceae, Lycopodiophyta): A phylogenetic and chemosystematic perspective. Journal of Ethnopharmacology 245: 112130. DOI:10.1016/j.jep.2019.112130
    • Xu, M., S. Heidmarsson, M. Thorsteinsdottir, P. Wasowicz, H. Sun, T. Deng, S. Omarsdottir og E.S. Olafsdottir 2019. Infraspecific variation of huperzine A and B in Icelandic Huperzia selago complex. Planta Medica 85: 160–168. DOI: 10.1055/a-0752-0295
    • Onut-Brännström, I., M. Benjamin, D.G. Scofield, S. Heiðmarsson, M.G.I. Andersson, E.S. Lindström og H. Johannesson 2018. Sharing of photobionts in sympatric populations of Thamnolia and Cetraria lichens: evidence from high-throughput sequencing. Scientific Reports 8: 4406. DOI: 10.1038/s41598-018-22470-y
    • Starri Heiðmarsson og Rannveig Thoroddsen 2018. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 2014–2017. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-18001. Unnið fyrir Elkem Ísland ehf., Norðurál Grundartanga ehf. og Kratus ehf. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Walker, D.A., F.J.A. Daniëls, N.V. Matveyeva, J. Šibík, M.D. Walker, A.L. Breen, L.A. Druckenmiller, M.K. Raynolds, H. Bültmann, S. Hennekens, M. Buchhorn, H.E. Epstein, K. Ermokhina, A.M. Fosaa, S. Heiðmarsson, B. Heim, I.S. Jónsdóttir, N. Koroleva, E. Lévesque, W.H. MacKenzie, G.H.R. Henry, L. Nilsen, R. Peet, V. Razzhivin, S.S. Talbot, M. Telyatnikov, D. Thannheiser, P.J. Webber og L.M. Wirth 2018. Circumpolar Arctic Vegetation Classification. Phytocoenologia 48: 181–201. DOI: 10.1127/phyto/2017/0192
    • Xu, M., S. Heiðmarsson, M. Thorsteinsdottir, M. Kreuzer, J. Hawkins, S. Omarsdottir og E.S. Olafsdottir 2018. Authentication of Iceland Moss (Cetraria islandica) by UPLC-QtoF-MS chemical profiling and DNA barcoding. Food Chemistry 245: 989–996. DOI: 10.1016/j.foodchem.2017.11.073
    • Decanter, L., G. Colling, S. Heidmarsson og D. Matthies 2016. Ecological niches and adaption of two closely related Saxifraga rosacea subspecies with ploidy levels [ágrip]. Veggspjald kynnt á 29th Conference of the Plant Population Biology Section of the Ecological Society of Germany, Austria and Switzerland (GfÖ), 5.–7. maí 2016, Třeboň, Tékklandi.
    • Xu, M., S. Heiðmarsson, E.S. Ólafsdóttir, R., Buonfiglio, T. Kogej og S. Ómarsdóttir 2016. Secondary metabolites from cetraroid lichens: Chemotaxonomy, biological activities and pharmaceutical potential. Phytomedicine 23: 441–459.
    • Starri Heiðmarsson og Rannveig Thoroddsen 2016. Vöktun á móareitum við Grundartanga í Hvalfirði: framvinduskýrsla fyrir árið 2015. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-16002. Unnið fyrir Elkem Ísland ehf., Norðurál Grundartanga ehf., Kratus ehf. og GMR Endurvinnsla ehf. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Starri Heiðmarsson og Lára Guðmundsdóttir 2015. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 2011–2014. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-15001. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Kristinsson, H., S. Heiðmarsson og E.S. Hansen 2014. Lichens from Iceland in the collection of Svanhildur Svane. Botanica Lithuanica 20: 14–18.
    • Sigurbjörnsdóttir, M.A., S. Heiðmarsson, A.R. Jónsdóttir og O. Vilhelmsson 2014. Novel bacteria associated with Arctic seashore lichens have potential roles in nutrient scavenging. Can. J. Micorbiol. 60: 307–317. 
    • Ásrún Elmarsdóttir, ritstj., Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Rannveig Thoroddsen, Starri Heiðmarsson og Svenja N.V. Auhage. Búlandsvirkjun: úttekt á gróðurfari og fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-13002. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Christensen, T., J. Payne, M. Doyle, G. Ibarguchi, J. Taylor, N.M. Schmidt, M. Gill, M. Svoboda, M. Aronsson, C. Behe, C. Buddle, C. Cuyler, A.M. Fosaa, A.D. Fox, S. Heiðmarsson, P. Henning Krogh, J. Madsen, D. McLennan, J. Nymand, C. Rosa, J. Salmela, R. Shuchman, M. Soloviev og M. Wedege 2013. The Arctic Terrestrial Biodiversity Monitoring Plan. CAFF Monitoring Series Report Nr. 7. Akureyri: CAFF International Secretariat.
    • Fosaa, A.M., F.J.A. Daniëls, S. Heiðmarsson, I.S. Jónsdóttir og S.S. Talbot 2013. Vegetation data from boreal tundra of the North Atlantic and North Pacific regions. Í Walker, D.A., A.L. Breen, M.K. Raynolds og M.D. Walker, ritstj. Arctic Vegetation Archive (AVA) Workshop. Krakow, Poland, April 14-16, 2013. CAFF Proceedings Report Nr. 10, bls. 45-49. Akureyri: Conservation of Arctic Flora and Fauna.
    • Markúsdóttir, M., S. Heiðmarsson, A. Eyþórsdóttir, K.P. Magnússon og O. Vilhelmsson 2013. The natural and anthropogenic microbiota of Glerá, a sub-arctic river in northeastern Iceland. International Biodeterioration & Biodegradation 84: 192-203.
    • Heiðmarsson, S., S. Perez-Ortega, H. Thüs, C. Gueidan, A. de los Ríos og F. Lutzoni 2012 Diversity and phylogeny of marine and freshwater Verrucariaceae[ágrip]. 80th meeting of the Mycological Society of America, ágrip erinda og veggspjalda. New Haven, Connecticut, Bandaríkjunum: Mycological Society of America.
    • Heiðmarsson, S., A.M. Fosaa og S. Talbot 2012. Gloria in the Arctic - short introduction. Í Talbot, S.S., ritstj. Proceedings of the 7th International Conservation of Arctic Flora and Fauna (CAFF) Flora Group Workshop: Akureyri Iceland, January 28-February 3, 2011. CAFF Proceedings Series Report Nr. 8, bls. 82-84. Akureyri: CAFF International Secretariat og CAFF Flora Expert Group (CFG).
    • Aronsson, M., F.J.A. Daniëls, L. Gillespie, S. Heiðmarsson, H. Kristinsson, S.M. Ickert-Bond, H. Väre og K.B. Westergaard 2012. Red Listing of Arctic Vascular Plants: Current Status and Recommendations. Í Talbot, S.S., ritstj. Proceedings of the 7th International Conservation of Arctic Flora and Fauna (CAFF) Flora Group Workshop: Akureyri Iceland, January 28-February 3, 2011. CAFF Proceedings Series Report Nr. 8, bls. 87-88. Akureyri: CAFF International Secretariat og CAFF Flora Expert Group (CFG).
    • Starri Heiðmarsson 2012. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 2006-2011. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-12003. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Heiðmarsson, S., V. Alstrup, F. Högnabba, J. Motiejūnaite, A. Nordin, J. Pykälä, A. Suija, E. Timdal og M. Westberg 2012. Floristic news from the NLF excursion in Iceland 2009. Graphis Scripta 24: 19-25.
    • Anna Rut Jónsdóttir, Ástríður Ólafsdóttir, Starri Heiðmarsson, Kristinn P. Magnússon og Oddur Vilhelmsson 2011. The non-phototrophic microbiota of halophilic seashore lichens. Final report. Rit Auðlindadeildar Háskólans á Akureyri, RA11:01. Akureyri: Háskólinn á Akureyri.
    • Christensen, T., J.F. Payne, N.M. Schmidt, J. Madsen, J.J. Taylor, M. Doyle, M. Gill, J. Nymand, M. Svoboda, C. Rosa, B. Shuchman, M. Soloviev, M. Aronsson, E. Paakko, A.M. Fosaa, S. Heidmarsson, og B.Ø. Solberg 2011. Terrestrial Expert Monitoring Plan: Background paper. A Supporting Publication to the CBMP Framework Document. CAFF Monitoring Series Report Nr. 6. Akureyri: CAFF International Secretariat.
    • Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Erling Ólafsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Hörður Kristinsson, Kristbjörn Egilsson, Kristinn H. Skarphéðinsson, Starri Heiðmarsson og Jón Gunnar Ottósson. 2009. ,Vistgerðir á miðhálendi Íslands. Flokkun, lýsing og verndargildi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09005. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Jónsdóttir, A. R., Ólafsdóttir, Á, Vilhelmsson, O. & Heiðmarsson, S. 2009. Isolation and primary characterization of non-phototrophic bacterial symbionts of Icelandic seashore lichens. Útdráttur veggspjalds kynnt á „Líffræðiráðstefnunni 2009“
    • Kristinsson, H. & Heiðmarsson, S. 2009. Colonization of lichens on Surtsey 1970-2006. – Surtsey Research 12: 81-104.
    • Gueidan, C., Savić, S., Thüs, H., Roux, C., Keller, C., Tibell, L., Prieto, M., Heiðmarsson, S., Breuss, O., Orange, A., Fröberg, L., Amtoft Wynns, A., Navarro-Rosinés, P., Krzewicka, B., Pykälä, J., Grube, M. & Lutzoni, F. 2009. Generic classification of the Verrucariaceae (Ascomycota) based on molecula and morphological evidence: recent progress and remaining challenges. – Taxon 58: 184-208.
    • Heiðmarsson, S. 2009. Íslenskar fjörusvertur (Verrucaria), þróunarsaga og tengsl við svertur (Verrucaria) bundnar ferskvatni. Útdráttur veggspjalds kynnt á „Sjór og sjávarlífverur“, ráðstefnu Hafrannsóknarstofnunarinnar 20.-21. febrúar 2009. Hafrannsóknir 143: 68
    • Starri Heiðmarsson 2008. Gróðurfar á Ófeigsfjarðarheiði. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-08005.
    • Starri Heiðmarsson og Þórdís V. Bragadóttir 2008. Gróðurfar og fuglar á fyrirhugaðri hitaveitulögn milli Blönduóss og Skagastrandar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-08010
    • Kolbeinn Aðalsteinsson, Starri Heiðmarsson & Oddur Vilhelmsson 2008. Sameindalíffræðileg greining á sambýlisbakteríum í fléttum. Viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri, TS08:07.
    • Starri Heiðmarsson 2008. Lichenological occurrences data in the international GBIF network. – Abstract of an oral contribution presented at the international symposium „IAL6 – Biology of Lichens and Bryophytes“ in Asilomar, California.
    • Starri Heiðmarsson 2008. Lichens and bryophytes of different aged nunataks of Vatnajökull ice sheet, SE-Iceland. – Abstract of a poster presented at the international symposium „IAL6 – Biology of Lichens and Bryophytes“ in Asilomar, California.
    • Kolbeinn Aðalsteinsson, Starri Heiðmarsson og Oddur Vilhelmsson 2008. Isolation and characterization of non-phototrophic bacterial symbionts of Icelandic lichens. – Abstract of a poster presented at the international symposium „IAL6 – Biology of Lichens and Bryophytes“ in Asilomar, California.
    • Heiðmarsson, S., Sigurðsson, B.D. and Björnsson, H. 2007. Monitoring plant succession and climate change on Nunataks in the Vatnajökull ice sheet. – Abstract of an oral contribution presented at the international symposium „37th International Arctic Workshop, 2007“ in Skaftafell Iceland.
    • Starri Heiðmarsson og Hörður Kristinsson 2007. Gróðurbreytingar á klapparsamfélögum við Hvalfjörð 1997-2006. – Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-07002.
    • Bjarni Diðrik Sigurðsson, Hálfdán Björnsson og Starri Heiðmarsson 2006. Mörg eru náttúruundrin – nýtt jökullón í Esjufjöllum og landnám gróðurs á Breiðmerkurjökli. – Glettingur 15: 48-52.
    • Starri Heiðmarsson 2005. Gróðurfar á fyrirhugaðri tengingu Djúpvegar við Hringveg í botni Hrútafjarðar. – Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-05013.
    • Starri Heiðmarsson og Guðmundur Guðjónsson 2005. Gróðurfar á fyrirhuguðum Dettifossvegi vestan Jökulsár á Fjöllum – Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-05011.
    • Starri Heiðmarsson 2005. Gróðurfar á fyrirhuguðum veglínum í botni Hrútafjarðar. – Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-05001.
    • Starri Heiðmarsson. 2004. Skyldleiki innan fléttuættkvíslarinnar korpur (Dermatocarpon) og uppruni íslenskra korputegunda. – Útdráttur veggspjalds sem kynnt var á afmælisráðstefnu líffræðifélagsins 19.-20. nóvember 2004.
    • Starri Heiðmarsson 2004. Líffræðileg gagnasöfn gerð aðgengileg á netinu; „GBIF“, „BioCASE“ og „ENBI“. – Útdráttur veggspjalds sem kynnt var á afmælisráðstefnu líffræðifélagsins 19.-20. nóvember 2004.
    • Heiðmarsson, S. & Breuss, O. 2004. Dermatocarpon. Í Lichen Flora of the Greater Sonoran Desert Region. Vol. II (Ritstj. Nash, T.H., Ryan, B.D., Diederich, P., Gries, C. & Bungartz, F.): 88-93. Lichens Unlimited, Arizona.
    • Heiðmarsson, S. 2004. Phylogeny of Dermatocarpon based on ITS- and ß-tubulin-data. – Útdráttur veggspjalds sem kynnt var á alþjóðlegri ráðstefnu fléttufræðinga í Tartu, Eistlandi: „IAL5 – Lichens in Focus“
    • Starri Heiðmarsson og Guðmundur A. Guðmundsson. 2004. Gróður og fuglar við Syðri Bakka, Arnarneshreppi. – Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-04014.
    • Kristbjörn Egilsson, Halldór G. Pétursson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Starri Heiðmarsson og Regína Hreinsdóttir. 2004. Náttúrufar í nágrenni fyrirhugaðs iðnaðarsvæðis við Héðinsvík. – Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-04001.
    • Heiðmarsson, S. 2003. Molecular study of Dermatocarpon miniatum (Verrucariales) and allied taxa. – Mycological Research 107(4): 459-468.
    • Kristbjörn Egilsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Starri Heiðmarsson. 2002. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar virkjunar í Þjórsá við Núp. – Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-02009.
    • Guðmundur A. Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Kristbjörn Egilsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Starri Heiðmarsson. 2002. Gróður og fuglar á áhrifasvæði fyrirhugaðrar virkjunar í Þjórsá við Urriðafoss. – Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-02007
    • Heiðmarsson, S. 2001. The genus Dermatocarpon (lichenized Ascomycotina) in the Nordic countries. - The Nordic Journal of Botany 20: 605-639.
    • Starri Heiðmarsson & Halldór G. Pétursson. 2000. Gróðurfar og jarðfræði í landi Hellu, Skriðulands og Samkomugerðis í Eyjafirði. - Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-00013
    • Heiðmarsson, S. 2000. Phylogeny of Dermatocarpon based on ITS-sequences with a special emphasis on interrelationships of the D. miniatum-complex. - Abstract of an oral presentation presented at the international symposium „IAL4, Progress and Problems in Lichenology at the Turn of the Millennium” in Barcelona, Spain.
    • Heiðmarsson, S. 2000. Taxonomy and Phylogeny of Dermatocarpon (Verrucariales, Lichenized Ascomycotina) with Special Emphasis on the Nordic Species. - Acta Univ. Ups. Comprehensive Summaries of Uppsala Dissertations from the Faculty of Science and Technology 555, Uppsala 25 pp.
    • Thor, G. & Heiðmarsson, S. 1999. Dermatocarpon bachmannii in Thor, G. & Arvidsson, L (eds.) Swedish Red Data Book of Lichens. - Artdatabanken, SLU, Uppsala.
    • Motiejûnaité, J., Nordin, A., Zalewska, A., Bjelland, T., Hedenås, H., Westberg, M., Heidmarsson, S., and Prigodina, I. 1998: Materials on lichens and allied fungi of Neringa National Park (Lithuania). - Botanica Lithuanica 4(3): 285-305.
    • Heiðmarsson, S. 1998: Species delimitation in four long-spored species of Dermatocarpon in the Nordic countries. - Ann. Bot. Fennici 35: 59-70.
    • Heiðmarsson, S., Mattsson, J-E., Moberg, R., Nordin, A., Santesson, R., and Tibell, L. 1997: Classification of lichen photomorphs. - Taxon 46: 519-520.
    • Heiðmarsson, S. 1996: Pruina as a Taxonomic Character in the Lichen Genus Dermatocarpon. - Bryologist 99: 315-320.
    • Bremer, K., Eklund, H., Ghebrehiwet M., Heidmarsson, S., Laurent, N., Maad, J., Niklasson, S., and Nordin, A. 1996: On the delimiation of Matricaria versus Microcephala (Asteraceae: Anthemideae). - Plant Systematics and Evolution 200: 263-271.

    Fyrirlestrar

    • Starri Heiðmarsson 2018. Langtímarannsóknir og vöktun, hugleiðingar um vöktun lykilþátta og verkaskiptingu rannsóknaraðila með hliðsjón af nýlegum náttúruverndarlögum. Erindi flutt á 7. ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands, 16. mars 2018, Hafrannsóknastofnun Íslands, Reykjavík.
    • Ester Rut Unnsteinsdóttir, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Starri Heiðmarsson 2018. Nýir válistar æðplantna, spendýra og fugla. Erindi flutt á Hrafnaþingi, 17. október 2018, Náttúrufræðistofnun Íslands, Garðabæ.
    • Starri Heiðmarsson og Þorleifur Eiríksson 2015. Gagnasöfn og gegnsæi: uppbygging vísindasafna 21. aldar. Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni, 5.–7. nóvember 2015, Öskju, Háskóla Íslands. http://biologia.is/files/agrip_2015/E15.html [skoðað 16.3.2016]
    • "Phylogeny of Dermatocarpon based on ITS-sequences with a special emphasis on interrelationships of the D. miniatum-complex". Fyrirlestur haldinn á IAL4, alþjóðlegri ráðstefnu fléttufræðinga, Barcelona 3.-8. september 2000.(A9)
    • "Dermatocarpon miniatum and allies, molecular studies on, and below the species level". Fyrirlestur við "Institutionen för Systematisk Botanik", Stokkhólmsháskóla 12. april 2000. "Dermatocarpon (Verrucariales, lichenized Ascomycotina) in the Nordic countries".
    • Fil. Lic-fyrirlestur við "Institutionen för Systematisk Botanik", Uppsalaháskóla 17. desember 1999. "Dermatocarpon in the Nordic countries".
    • Fyrirlestur haldinn á "1st. Workshop on Verrucariales", 17.-21. maí 1997 í Graz, Austurríki.
    • Þrír opinberir fyrirlestrar um rannsóknir mínar haldnir við "Institutionen för Systematisk Botanik". Uppsalaháskóla, 1995 vor og haust og 1997.