Halldór G. Pétursson

Jarðfræðingur

Halldór G. Pétursson

Cand.real. jarðfræðingur

Verksvið

Rannsóknir í ísaldarjarðfræði, lausum jarðlögum og skriðuföllum, umsjón með ráðgjafarverkum.

  • Ferilskrá

    Ferilskrá

    Menntun

    1980-1986 Universitetet i Tromsö, Noregi, Cand. real í jarðfræði.

    1977-1979 Háskóli Íslands, 4.árs verkefni í jarðfræði.

    1973-1977 Háskóli Íslands, Bs. í jarðfræði.

    1969-1973 Menntaskólinn við Tjörnina, stúdentspróf.

    Störf tengd jarðfræði

    2000: Háskólinn á Akureyri, stundakennsla í jarð-, veður- og haffræðihluta í Grenndarkennslu.

    1994 - : Náttúrufræðistofnun Íslands - Akureyri, jarðfræðingur.

    1988: Verkmenntaskólinn á Akureyri, stundakennsla í jarðfræði.

    1987-1993: Náttúrufræðistofnun Norðurlands, jarðfræðingur.

    1986: Fylkesgeologen i Troms, rannsóknir vegna hugsanlegrar múrsteinaframleiðslu í Storfjord.

    1983,1985: Tromsö Museum, rannsóknir í Alta-gljúfri, Finnmörk og Andöya, Nordland.

    1982: Universitetet i Tromsö, aðstoðarkennsla.

    1976 -1978: Háskóli Íslands, tækjavarsla, efnagreiningar.

    1976; 1977: Tækniskóli Íslands, stundakennari í jarðfræði.

    1976; 1977: Orkustofnun, kortlagning í Gjástykki og á Vestfjörðum (brotajarðfræði).

    1976: Skipulag ríkisins og Raunvísindastofnun, rannsóknir á ummerkjun Kópaskers-skjálftans.

    1975: Náttúrufræðistofnun Íslands, aðstoðarmaður við hraunakortlagningu.

  • Ritaskrá

    Ritaskrá

    • Hreggviður Norðdahl og Halldór G. Pétursson 2019. Hvað geta forn fjörumörk sagt okkur til um stærð og legu jökla á Íslandi í lok síðasta jökulskeiðs? Dæmi úr Arnarfirði á Vestfjörðum [ágrip]. Vorráðstefna JFÍ 2019. Ágrip erinda og veggspjalda, bls. 19. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands.
    • Jón Kristinn Helgason, Sveinn Brynjólfsson og Halldór G. Pétursson 2019. Spatial distribution of landslides and rock fall in Iceland in connection with major earthquake in Northern Iceland. Í Sigurjón Jónsson, Benedikt Halldórsson, Kristín Jónsdóttir, Páll Einarsson, Ragnar Stefánsson, Helena Eydís Ingólfsdóttir, Heiða Elín Aðalsteinsdóttir, ritstj., Proceedings of the NORTHQUAKE 2019 workshop. The 3rd International Workshop on Earthquakes in Húsavík, North Iceland, 21–24 May 2019, bls. 49. https://hac.is/wp-content/uploads/ Northquake2019.pdf [skoðað 13.2.2020]
    • Sveinn Brynjólfsson, Brynjólfur Sveinsson og Halldór G. Pétursson 2019. Könnun á ofanflóðaaðstæðum í Skagafirði austan vatna utan Akrahrepps. Veðurstofa Íslands, VÍ2019-006. Reykjavík: Veðurstofa Íslands. www.vedur.is/media/ vedurstofan-utgafa-2019/ VI_2019_006_vef.pdf [skoðað 13.2.2020]
    • Hreggviður Norðdahl, Halldór G. Pétursson og Ólafur Ingólfsson 2018. Hrun íslenska meginjökulsins í lok síðasta jökulskeiðs og myndun efstu og elstu fjörumarka [ágrip]. Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands: ágrip erinda, bls. 20. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands. 
    • Peter Waltl, Benedikt Halldórsson, Halldór G. Pétursson og Markus Fiebig 2018. Geomorphic assessment of the urban setting of Húsavík, North Iceland, in the context of earthquake hazard. Jökull 68: 27–46.
    • Sæmundsson, Þ., C. Morino, J.K. Helgason, S.J. Conway og H.G. Pétursson 2018. The triggering factors of the Móafellshyrna debris slide in northern Iceland: intense precipitation, earthquake activity and thawing of mountain permafrost [ágrip]. NGWM2018 Abstract Volume, bls. 206. Kaupmannahöfn: Dansk Geologisk Forening. 
    • Þorsteinn Sæmundsson og Halldór G. Pétursson 2018.  Causes and triggering factors for large scale displacements in the Almenningar landslide area, in central North Iceland [ágrip]. Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands: ágrip erinda, bls. 48. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands.
    • Þorsteinn Sæmundsson og Halldór G. Pétursson 2018.  Causes and triggering factors for large scale displacements in the Almenningar landslide area, in central North Iceland [ágrip]. Geophysical Research Abstracts, Vol 20, EGU2018-6482-1. EGU General Assembly, 8.–13. apríl 2018, Vín, Austurríki.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Costanza Morino, Jón Kristinn Helgason, Susan J. Conway og Halldór G. Pétursson 2017. The Móafellshyrna debris slide in northern Iceland: Was it triggered by intense precipitation, earthquake activity or thawing of mountain permafrost? [ágrip]. Vorráðstefna JFÍ 2017. Ágrip erinda og veggspjalda, bls. 57. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Costanza Morino, Jón Kristinn Helgason, Susan J. Conway og Halldór G. Pétursson 2017. The triggering factors of the Móafellshyrna debris slide in northern Iceland: intense precipitation, earthquake activity and thawing of mountain permafrost [ágrip]. Geophysical Research Abstracts 19: EGU2017-7417. Vín, Austurríki: European Geosciences Union General Assembly. http://meetingorganizer.copernicus.org/EGU2017/EGU2017-7417.pdf
    • Þorsteinn Sæmundsson, Costanza Morino, Jón Kristinn Helgason, Susan J. Conway, Halldór G. Pétursson 2017. The triggering factors of the Móafellshyrna debris slide in northern Iceland: intense precipitation, earthquake activity and thawing of mountain permafrost [ágrip]. The Science of the total Environment pii: S0048-9697(17)32814-0. doi: 10.1016/j.scitotenv.2017.10.111
    • Haque, U., P. Blum, P.F. da Silva, P. Andersen, J. Pilz, S.R. Chalov, J-P. Malet, M.J. Auflič, N. Andres, E. Poyiadji, P.C. Lamas, W. Zhang, I. Pesevski, H.G. Pétursson, T. Kurt, N. Dobrev, J. Carlos G. Davalillo, M. Halkia, S. Ferri, G. Gaprindashvili, J. Engström og D. Keellings 2016. Fatal landslides in Europe. Landslides 13: 1545–1554.
    • Waltl, P., B. Halldórsson, H.G. Pétursson, M. Fiebig og S. Jónsson 2016. The geology, geomorphology and building stock of Húsavík, North Iceland [ágrip]. International workshop on earthquakes in North Iceland. Húsavík, North Iceland, 31 May–3 June 2016.
    • Sveinn Brynjólfsson, Brynjólfur Sveinsson og Halldór G. Pétursson 2016. Könnun á ofanflóðaaðstæðum í Öxnadal og Hörgárdal. Veðurstofa Íslands, VÍ2016-009. Reykjavík: Veðurstofa Íslands.
    • Halldór G. Pétursson, Hreggviður Norðdahl og Ólafur Ingólfsson 2015. Late Weichselian history of relative sea level changes in Iceland during a collapse and subsequent retreat of marine based ice sheet. Cuadernos de Investigacion Geográfica 41 (2) (Deglaciation of Europe): 261–277.
    • Jón Kristinn Helgason, Tómas Jóhannesson, Árni Hjartarson og Halldór G. Pétursson 2014. Ofanflóðahættumat fyrir Kjalarnes neðan Esjuhlíða. Veðurstofa Íslands, 2014-004. Reykjavík: Veðurstofa Íslands.
    • Peter Waltl, Benedikt Halldórsson, Halldór G. Pétursson, Markus Fiebig og Ragnar Sigbjörnsson 2014. On the geological setting of Húsavík, North Iceland, in the context of earthquake hazard and risk analyses [ágrip]. Second european conference on earthquake engineering and seismology, Istanbul Aug 25-29, 2014. [skoðað 9.3.2015]
    • Saemundsson, T., H. Norddahl og H.G. Petursson 2014. Rock avalanches, rock slides and rock falls in the Quaternary bedrock in Iceland [ágrip]. Third Slope Tectonics Conference: program and abstract book. NGU Report 2014.030, bls. 53. Þrándheimi: Geological survey of Norway.
    • Saemundsson, T., J.K. Helgasson og H.G. Petursson 2014. The melting of mountain permafrost and Móafellshyrna debris slide in Northern Iceland [ágrip]. 31st Nordic Geological Winter Meeting, bls. 42. Lundur: The Geological Society of Sweden. [skoðað 9.3.2015]
    • Saemundsson, T., J.K. Helgasson og H.G. Petursson 2014. The decline of mountain permafrost and the occurrence of recent large debris slides in Iceland [ágrip]. EGU General Assembly/Geophysical Research Abstracts 16.  [skoðað 9.3.2015]
    • Þorsteinn Sæmundsson, Ingvar A. Sigurðsson, Doris Hermle, Rudolf Sailer, Halldór G. Pétursson, G.B.M. Pedersen, Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Snævarr Guðmundsson, Finnur Pálsson, Esther Hlíðar Jensen 2014. Breytingar á Morsárjökli eftir berghlaupið 2007 [ágrip]. Haustráðstefna Jarðfræðifélags Íslands. Ágrip erinda, bls. 36. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands. [skoðað 9.3.2015]
    • Kristján Ágústsson og Halldór G. Pétursson 2013. Grjóthrun við jarðskjálfta. Í Júlíus Sólnes, Freysteinn Sigmundsson og Bjarni Bessason, ritstj. Náttúruvá á Íslandi. Eldgos og jarðskjálftar, bls. 639-645. Reykjavík: Viðlagatrygging Íslands/Háskólaútgáfan.
    • Peter Waltl, Benedikt Halldórsson, Halldór Pétursson, Markus Fiebig og Ragnar Sigbjörnsson 2013. Geomorphological and geological aspects of Húsavík for application in earthquake hazard and risk analyses [ágrip]. International Workshop on Earthquakes in Húsavík North Iceland. June 6-8, 2013. Húsavík: Þekkingarsetur Þingeyinga.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Jón Kristinn Helgason og Halldór G. Pétursson 2013. Skriðan í Móafellshyrnu í Fljótum 20. september 2012 [ágrip]. Vorráðstefna 2013. Ágrip erinda og veggspjalda. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Jón Kristinn Helgason og Halldór G. Pétursson 2013: The debris slide in the Móafellshyrna Mountain on the 20th of September 2012. Was it triggered by intense precipitation and earthquake activity or simply by melting of the permafrost [ágrip]. 8th IAG International Conference on Geomorphology, August 27-31, Paris 2013. Paris: International Assoctiation of Geomorphologists.
    • Hreggviður Norðdahl, Ólafur Ingólfsson og Halldór G. Pétursson 2012. Ísaldarlok á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 82 (1-4): 73-86.
    • Halldór G. Pétursson og Þorsteinn Sæmundsson 2012. Recent rock slide and rock avalanche activity in Iceland and its connection to climate change [ágrip]. 30th Nordic Geological Winter Meeting. Reykjavík, Iceland 9-12 january 2012. Programme and abstracts. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Halldór G. Pétursson, Ingvar Sigurðsson, Armelle Decaune og Helgi Páll Jónsson 2012. The rock avalanche on the Morsárjökull outlet glacier, 20th of March 2007 and its effects on the glacier [ágrip]. 30th Nordic Geological Winter Meeting. Reykjavík, Iceland 9-12 january 2012. Programme and abstracts. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Halldór G. Pétursson og Armelle Decaune 2012. Recent landslide movements in the Almenningar area in Central North Iceland [ágrip]. 30th Nordic Geological Winter Meeting. Reykjavík, Iceland 9-12 january 2012. Programme and abstracts. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands.
    • Hrefna Kristmannsdóttir, Halldór G. Pétursson og Jón Kristinn Helgason 2012. Leirsteindir úr íslenskum skriðuföllum [ágrip]. Vorráðstefna 2012. Ágrip erinda og veggspjalda. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands.
    • Þorsteinn Sæmundsson og Halldór G. Pétursson 2012. Grjóthrun í Drangey að fornu og nýju [ágrip]. Vorráðstefna 2012. Ágrip erinda og veggspjalda. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands.
    • Þorsteinn Sæmundsson og Halldór G. Pétursson 2012. Debris flows, rock fall and rockslide activity in NNW Iceland: Distribution and triggering factors [ágrip]. Seventh I.A.G/A.I.G. SEDIBUD Workshop and SEDIBUD Summer School, September 10-17, 2012, Abstracts and Proceedings no. 1. Trondheim: NGF.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Ingvar A. Sigurðsson, Halldór G. Pétursson og Armelle Decaulne 2012. Breytingar á Morsárjökli í kjölfar berghrunsflóðsins sem fell á jökulinn 20. mars 2007 [ágrip]. Haustferð/haustráðstefna JFÍ. Ágrip erinda og veggspjalda. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands.
    • Halldór G. Pétursson 2011. Efnisnám og efnistökumöguleikar á Eyjafjarðarsvæðinu. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-11002. Unnið fyrir Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Eyjafjarðar. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.
    • Skafti Brynjólfsson og Halldór G. Pétursson 2011. Skriðuannáll 2010 [ágrip]. Vorráðstefna 2011. Ágrip erinda og veggspjalda. Reykjavík: Jarðfræðifélag Íslands.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Ingvar A. Sigurðsson, Halldór G. Pétursson, Helgi Páll Jónsson, Armelle Decaulne, Matthew J. Roberts og Esther Hlíðar Jensen 2011.  Bergflóðið sem fell á Morsárjökul 20. mars 2007. Hverjar hafa afleiðingar þess orðið? Náttúrufræðingurinn 81 (3–4): 131–141.
    • Halldór G. Pétursson, Helgi Páll Jónsson, Skafti Brynjólfsson og Þorsteinn Sæmundsson 2010. Skriðuföll í Húnavatnssýslum [ágrip]. Í Þorsteinn Sæmundsson, Helgi Páll Jónsson og Þórdís V. Bragadóttir, ritstj. Húnvetnsk náttúra 2010. Málþing um náttúru Húnavatnssýsla. Gauksmýri, 10. apríl 2010. Ágrip erinda og veggspjalda. Náttúrustofa Norðurlands Vestra, NNV-2010-003.
    • Halldór G. Pétursson, Hreggviður Norðdahl, Skafti Brynjólfsson og Höskuldur Búi Jónsson 2010. Vatnsdalshólar og skriðuföll úr Vatnsdalsfjalli [ágrip]. Í Þorsteinn Sæmundsson, Helgi Páll Jónsson og Þórdís V. Bragadóttir, ritstj. Húnvetnsk náttúra 2010. Málþing um náttúru Húnavatnssýsla. Gauksmýri, 10. apríl 2010. Ágrip erinda og veggspjalda. Náttúrustofa Norðurlands Vestra, NNV-2010-003.
    • Halldór G. Pétursson, Þorsteinn Sæmundsson, Helgi Páll Jónsson og Skafti Brynjólfsson 2010. Landslides in Iceland, a short review [ágrip]. Í Qualitative and quantitative analysis of sedimentary fluxes and sediment budges in changing cold climate environments: Field-based approaches and monitoring. Ágrip erinda og veggspjalda.  Náttúrustofa Norðurlands vestra, NNV-2010-007.
    • Decaune, A., Þorsteinn Sæmundsson, Halldór G. Pétursson, Helgi Páll Jónsson og Ingvar A. Sigurðsson 2010. A large rock avalanche onto Morsárjökull glacier, South-East Iceland. Its implications for ice-surface evolution and glacier dynamics [ágrip]. Iceland in the Central Northern Atlantic: hotspot, sea currents and climate change. Ágrip erinda og veggspjalda. Frakkland: Ecole Thématic.
    • Eiríkur Gíslason, Tómas Jóhannesson og Halldór G. Pétursson 2010: Hættumat fyrir Akureyri. Greinargerð með hættumatskorti. Veðurstofa Íslands VÍ 2010-006. Unnið fyrir Hættumatsnefnd Reykjavíkur. Reykjavík: Veðurstofa Íslands.
    • Skafti Brynjólfsson og Halldór G. Pétursson 2010. Different glaciations limits and evidence of ancient permafrost in Svarfaðardalur, central North Iceland [ágrip]. Arctic paleoclimate proxies and chronologies. Ágrip erinda og veggspjalda. APEX Fourth International Conference and Workshop, Höfn, Iceland 2010.
    • Skafti Brynjólfsson, Jón Kristinn Helgason og Halldór G. Pétursson 2010: A collective database on landslides and snow avalanches in Iceland [ágrip]. Qualitative and quantitative analysis of sedimentary fluxes and sediment budges in changing cold climate environments: Field-based approaches and monitoring. Ágrip erinda og veggspjalda. 5th I.A.G./A.I.G. SEDIBUD Workshop, Sauðárkrókur, Iceland, 19.–25. september 2010. Náttúrustofa Norðurlands vestra, NNV-2010-007.
    • Tómas Jóhannesson, Árni Hjartarson og Halldór G. Pétursson 2010. Ofanflóðahættumat fyrir Kerhóla á Kjalarnesi. Veðurstofa Íslands, VÍ 2010-004. Unnið fyrir Hættumatsnefnd Akureyrarbæjar. Reykjavík: Veðurstofa Íslands.
    • Þorsteinn Sæmundsson og Halldór G. Pétursson 2010. Aurflóðin við Lindargötu á Sauðárkróki 15. apríl 2007 [ágrip]. Vorráðstefna 2010. Ágrip erinda og veggspjalda. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Halldór G. Pétursson, Helgi Páll Jónsson og A. Decaulne 2010. The Tjarnardalir landslide, in central north Iceland – recent movements, causes and triggering factors [ágrip]. EGU General Assembly 2010. Geophysical Research Abstracts Vol 12, EGU2010-10099-1.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Ingvar A. Sigurðsson, Halldór G. Pétursson, A. Decaulne og Helgi Páll Jónsson 2010. The Morsárjökull rock avalanche in the southern part of the Vatnajökull glacier, south Iceland [ágrip]. EGU General Assembly 2010. Geophysical Research Abstracts Vol 12, EGU2010-10099-1.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Ingvar A. Sigurðsson, Halldór G. Pétursson, A. Decaulne og Helgi Páll Jónsson 2010: The effects of a rock avalanche in 2007 on the surface of the Morsárdalur glacier in the southern part of the Vatnajökull glacier [ágrip]. Arctic paleoclimate proxies and chronologies. APEX Fourth International Conference and Workshop, Höfn, Iceland 2010.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Ingvar A. Sigurðsson, Halldór G. Pétursson, A. Decaune og Helgi Páll Jónsson 2010. The Morsárjökull rock avalanche, in the southern part of the Vatnajökull ice cap, and its effects on the Morsárjökull outlet glacier from 2007–2010 [ágrip]. Qualitative and quantitative analysis of sedimentary fluxes and sediment budges in changing cold climate environments: Field-based approaches and monitoring. 5th I.A.G./A.I.G. SEDIBUD Workshop, Sauðárkrókur, Iceland, 19.–25. september 2010. Náttúrustofa Norðurlands vestra, NNV-2010-007.
    • Halldór G. Pétursson og Þorsteinn Sæmundsson 2009: Skriðuföll úr móbergsmyndunum. Haustráðstefna JFÍ. Ágrip erinda. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 19-23.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Ingvar A. Sigurðsson, Halldór G. Pétursson, Helgi Páll Jónsson og Armell Delcaune 2009:
      Hverning hefur Morsárjökull það eftir berghlaupið 2007? Náttúrustofuþing – Sandgerði 8. október 2009. bls. 6.
    • Helgi Páll Jónsson, Halldór G. Pétursson og Þorsteinn Sæmundsson 2009: Berghlaup á Íslandi – Norðurland. Vorráðstefna 2009. Ágrip erinda og veggspjalda. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 30.
    • Brynjólfur Sveinsson, Halldór G. Pétursson og Sveinn Brynjólfsson 2008: Ofanflóð á fyrirhugaðri leið 220 kV raflínu milli Blöndustöðvar og Akureyrar. Veðurstofa Íslands, Greinargerð 08016. VÍ-VS-10/Landsnet-08048, 87 bls.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Halldór G. Pétursson, Armelle Decaule, Helgi Páll Jónsson, Ingvar A. Sigurðsson, Esther H. Jensen & Matthew J. Roberts 2008: The Morsárjökull rock avalanche in southern part of the Vatnajökull glacier, south Iceland. Í: Beylich, Lamoureux & Decaule (ritstj.). Third I.A.G./A.I.G. SEDIBUD Workshop, Boulder, U.S.A.: Sediment Fluxes and Sediment Budges in Changing High-Latitute and High-Altitude Cold Environments. NGU Report 2008.058, p. 33.
    • Helgi Páll Jónsson, Halldór G. Pétursson & Þorsteinn Sæmundsson 2008: Rock slides and rock avalanches in the Skagafjörður area, Central North Iceland – a report on a work in progess. Í: Beylich, Lamoureux & Decaule (ritstj.). Third I.A.G./A.I.G. SEDIBUD Workshop, Boulder, U.S.A.: Sediment Fluxes and Sediment Budges in Changing High-Latitute and High-Altitude Cold Environments. NGU Report 2008.058, p. 25.
    • Hreggviður Norðdahl, Ólafur Ingólfsson, Halldór G. Pétursson og Margrét Hallsdóttir 2008: Late Weichselian and Holocene environmental history of Iceland. Jökull 58. pp. 343-364
    • Þorsteinn Sæmundsson, Esther Hlíðar Jensen, Halldór G. Pétursson, Armelle Decaune, Matthew Roberts, Ingvar A. Sigurðsson og Helgi Páll Jónsson 2008: Berghlaupið við Morsárjökul, 20. mars 2007. Vorráðstefna 2008. Ágrip erinda og veggspjalda. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 63-65.
    • Hreggviður Norðdahl, Halldór G. Pétursson og Ólafur Ingólfsson 2008: Áflæði sjávar á síðjökultíma. Vorráðstefna 2008. Ágrip erinda og veggspjalda. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 39.
    • Þorsteinn Sæmundsson og Halldór G. Pétursson 2008: Hreifingar berghlaupa í Almenningum. Í Þorsteinn Sæmundsson o.fl. (ritstj.). Skagfirsk náttúra 2008. Málþing um náttúru Skagafjarðar, Sauðárkrókur, 12. apríl 2008 - Ágrip erinda. bls. 84-88.
    • Halldór G. Pétursson og Þorsteinn Sæmundsson 2008: Skriðuföll í Skagafirði. Í Þorsteinn Sæmundsson o.fl. (ritstj.). Skagfirsk náttúra 2008. Málþing um náttúru Skagafjarðar, Sauðárkrókur, 12. apríl 2008 - Ágrip erinda. bls. 25-30.
    • Hreggviður Norðdahl, Ólafur Ingólfsson & Halldór G. Pétursson 2008: A process of lateglacial relative sea-level transgression in Iceland. Raunvísindaþing, Natural Science Symposium 2008. Reykjavík 14.-16. mars. bls. 27.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Halldór G. Pétursson, Christof Kneisel og Achim Beylich 2007: Monitoring of the Tjarnardalir landslide in Central North Iceland. Í: Schaefer, Schuster & Turner (ritstj.). First North America Landslide Conference, Vail, Colorado. AEG Publication No 23, pp. 1029-1040.
    • Hreggviður Norðdahl, Ólafur Ingólfsson og Halldór G. Pétursson 2006: Orsök og ferli skyndilegra sjávarstöðubreytinga á Suðvesturlandi á síðjökultíma. Raunvísindaþing í Reykjavík 3. - 4. mars 2006. Ágrip erinda og veggspjalda.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Halldór G. Pétursson, Höskuldur Búi Jónsson, Helgi Páll Jónsson, Christof Kneisel, Achim Beylich 2006: Sighreyfingar á Siglufjarðarvegi um Almenninga í Fljótum. Vorráðstefna 2006. Ágrip erinda og veggspjalda. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 46-47.
    • Alan Hubbard, David Sugden, Andrew Dugmore, Hreggviður Norðdahl, Halldór G. Pétursson 2005: A modelling insight into the Icelandic Late Glacial Maximum ice sheet. Quaternary Science Reviews 25. pp. 2283-2296.
    • Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson 2006: Skriðuföll og skriðuhætta í Svarfaðardal. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-06006. 74 bls.
    • Sveinn Brynjólfsson, Harpa Grímsdóttir, Halldór G. Pétursson, Höskuldur Búi Jónsson 2006: Könnun á snjóflóðaaðstæðum í Svarfaðardal. Veðurstofa Íslands, greinargerð VÍ-0617. 186 bls.
    • Halldór G. Pétursson 2006: Hrun og skriðuhætta úr bökkum og brekkum á nokkrum þéttbýlisstöðum. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-06016. 24 bls.
    • Hreggviður Norðdahl og Halldór G. Pétursson 2005: Síðjökultími á Norðurgosbeltinu, eldvirkni og útbreiðsla jökla. Vorráðstefna 2005. Ágrip erinda og veggspjalda. Jarðfræðifélag Íslands, bls. 42-43.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Halldór G. Pétursson, Höskuldur Búi Jónsson & Helgi Páll Jónsson 2005: Kortlagning á sigi á Siglufjarðarvegi um Almenninga - lokaskýrsla. Náttúrustofa Norðurlands vestra, NNV-2005-003, 45 bls.
    • Halldór G. Pétursson 2005: Almenningar, landmótunarkort 1:10.000. Náttúrufræðistofnun Íslands, Náttúrustofa Norðurlands vestra.
    • Halldór G. Pétursson, Björn Jóhann Björnsson og Jón Skúlason 2005: Hrun og skriðuhætta úr Akureyrarbrekkum og Húsavíkurbökkum. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-05009, 37 bls.
    • Hreggviður Norðdahl & Halldór G. Pétursson 2005: Relative Sea-Level Changes in Iceland; new Aspects og the Weichselian Deglaciation of Iceland. Í: Caseldine, C., Russel, A., Hardardóttir, J. & Knudsen, O. (ritstj.), Iceland - Modern Process and Past Environments, bls. 25-78. Elsevier, Amsterdam.
    • Helgi Torfason, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Halldór G. Pétursson 2005: Staða rannsókna á setlögum í fyrrum Hálslóni. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-05006. 24 bls.
    • Þorsteinn Sæmundsson og Halldór G. Pétursson 2005: Kortlagning á sigi á Siglufjarðarvegi um Almenninga. Rannsóknir Vegagerðarinnar 2005 - Ágrip erinda. 11. nóv 2005.
    • Kristbjörn Egilsson, Halldór G. Pétursson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur A. Guðmundsson, Starri Heiðmarsson og Regína Hreinsdóttir 2004: Náttúrufar í nágrenni fyrirhugaðs iðnaðarsvæðis við Héðinsvík. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-04001. 56 bls.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Halldór G. Pétursson & Höskuldur Búi Jónsson 2004: Kortlagning á sigi á Siglufjarðarvegi um Almenninga - áfangaskýrsla. Náttúrustofa Norðurlands vestra NNV-2004-001, 32 bls.
    • Halldór G. Pétursson, Höskuldur Búi Jónsson og Þorsteinn Sæmundsson 2004: Hættumat vegna skriðufalla á Suðureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-04002. 26 bls.
    • Halldór G. Pétursson, Höskuldur Búi Jónsson og Þorsteinn Sæmundsson 2004: Hættumat vegna skriðufalla á Þingeyri. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-04003. 19 bls.
    • Hreggviður Norðdahl og Halldór G. Pétursson 2004: Afstæðar sjávarstöðubreytingar og stærð íslenska meginjökulsins á síðjökultíma. Reunvísindaþing í Reykjavík, 16. og 17. apríl 2004. Ágrip erinda og veggspjalda - jarðvísindi og landafræði. bls 20.
    • Hreggviður Norðdahl, Halldór G. Pétursson og Alun Hubbard 2004: Mesta stærð íslenska meginjökulsins á síðasta jökulskeiði. Vorráðstefna 2004. Ágrip erinda og veggspjalda. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 35.
    • Halldór G. Pétursson & Þorsteinn Sæmundsson 2004: The Sölvadalur debris slide in Central North Iceland. In: A. Beylich, Þ. Sæmundsson, Armelle Decaulne & O. Sandberg (eds.). First science meeting of the environments. Sauðárkrókur, Iceland, JUNE 18th - JUNE21st, 2004. Extended abstracts of science meeting contributions, pp.80-81.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Halldór G. Pétursson & Höskuldur Búi Jónsson 2004: Monitoring of a large landslide in the Almenningar area, N-Iceland. In: A. Beylich, Þ. Sæmundsson, Armelle Decaulne & O. Sandberg (eds.) First science meeting og the European Science Foundation ESF - Network SEDIFLUX. SEDImentary source-to-sink-FLUXes in cold environments. Sauðárkrókur, Iceland, JUNE18th - JUNE 21st, 2004. Extended abstracts of science meeting contributions, pp. 57-58.
    • Halldór G. Pétursson, Höskuldur Búi Jónsson og Þorsteinn Sæmundsson 2004: Skriðuhætta og ummerki ofanflóða á Tálknafirði. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-04010. 14. bls
    • Halldór G. Pétursson, Höskuldur Búi Jónsson 2004: Skriðuhætta og ummerki ofanflóða á Fáskrúðsfirði. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-04011. 18 bls.
    • Höskuldur Búi Jónsson, Hreggviður Norðdahl og Halldór G. Pétursson 2004: Myndaði berghlaup Vantsdalshólana? Náttúrufræðingurinn 72, (3-4), bls. 129-138.
    • Halldór G. Pétursson, Hreggviður Norðdahl og Margrét Hallsdóttir 2003: Útbreiðsla hrauna og eldvirkni á norðvesturhorni Melrakkasléttu á síðasta jökulskeiði. Ágrip erinda og veggspjalda. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 30-31.
    • Kristinn J. Albertsson (ritstj.), Guðmundur Guðjónsson, Halldór G. Pétursson, Hörður Kristinsson, Höskuldur Búi Jónsson, Ólafur K. Nielsen og Sóley Jónasdóttir 2003: Norðausturvegur um Melrakkasléttu – Náttúrufarskönnun vegna vegagerðar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-03007, júní 2003. 57 bls.
    • Þorsteinn Sæmundsson, Halldór.G. Pétursson, Armelle Decaulne 2003: Triggering factors for rapid mass movements in Iceland. In Rickenmann & Chen (eds): Debris-flow hazards mitigation: Mechanics, prediction, and assessment. Millpress, Rotterdam, pp. 167-178.
    • Halldór G. Pétursson & Hreggviður Norðdahl 2002: Late Weichselian and Early Holocene retreat of a complex Icelandic inland ice-sheet. In Sigurður Sveinn Jónsson (ed.): Abstract volume: The 25th Nordic Geological Winter Meeting, Reykjavík, Iceland, January 6th – 9th 2002, p. 156. Geoscience Society of Iceland.
    • Halldór G. Pétursson 2002: Framburður Eyjafjarðarár og efnistaka á Leirunum. Unnið fyrir Akureyrarbæ og Eyjafjarðarsveit. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-02020, Akureyri, desember 2002. 12 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson 2002: Urðunarstaður fyrir lífrænan úrgang í Mjóafirði. Unnið fyrir Sæsilfur hf. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-02017, Akureyri, október 2002. 7 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Kristinn J. Albertsson 2002: Vegagerð um verndarsvæði vatnsbóls Raufarhafnar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-02021, Akureyri, desember 2002. 13 bls.
    • Hreggviður Norðdahl & Halldór G. Pétursson 2002: Marine-limit Shorelines and LGM Glacier Extent in SW Vestfirðir, Iceland. In Sigurður Sveinn Jónsson (ed.): Abstract volume: The 25th Nordic Geological Winter Meeting, Reykjavík, Iceland, January 6th – 9th 2002, p. 143. Geoscience Society of Iceland.
    • Höskuldur Búi Jónsson og Halldór G. Pétursson 2002: Ummerki ofanflóða við Siglufjarðarkaupstað. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-02004, Akureyri, apríl 2002. 11 bls.Halldór G. Pétursson og Kristinn J. Albertsson 2002: Vegagerð um verndarsvæði vatnsbóls Raufarhafnar. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-02021, Akureyri, desember 2002. 13 bls.
    • Þorsteinn Sæmundsson & Halldór G. Pétursson 2002: Triggering factors for rapid mass-movements in Iceland. In Sigurður Sveinn Jónsson (ed.): Abstract volume: The 25th Nordic Geological Winter Meeting, Reykjavík, Iceland, January 6th – 9th 2002, p. 212. Geoscience Society of Iceland.
    • Halldór G. Pétursson 2001: Jakastíflur og farvegsbreytingar í Jökulsá á Fjöllum. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-01017, Akureyri, 2001. 24 bls.
    • Halldór G. Pétursson 2001: Skriðuföllin á Austfjörðum 21. ágúst 2001. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-01018, Akureyri, 2001. 12 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson 2001: Forn skriðuföll á Austurlandi. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-01031, Akureyri, desember 2001. 41 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson 2001: Forn skriðuföll á Noðurlandi. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-01030, Akureyri, desember 2001. 151 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson 2001: Forn skriðuföll á Suðurlandi. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-01027, Akureyri, desember 2001. 50 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson 2001: Forn skriðuföll á Vestfjörðum. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-01029, Akureyri, desember 2001. 89 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson 2001: Forn skriðuföll á Vesturlandi. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-01028, Akureyri, desember 2001. 67 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson 2001: Sagnir um snjóflóð í jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-01031, Akureyri, desember 2001. 34 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson 2001: Skriðuannáll 2000. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-01026, Akureyri, desember 2001. 20 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson 2001: Snjóflóð í fornum annálum. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-01032, Akureyri, desember 2001. 27 bls.
    • Halldór G. Pétursson & Þorsteinn Sæmundsson 2000: The connection between rapid mass-movement and extreme precipitation, examples from Eastern Iceland. In A. J. Russell & P. M. Marren (eds.): Iceland 2000: Modern processes and past environments. Keele University, Dep. Geogr. Occasional Papers Series No. 21. p. 84.
    • Halldór G. Pétursson & Þorsteinn Sæmundsson 2000: The connection between rapid mass-movement and extreme precipitation. In LACDE 2000 - International conference Reykjavík, Iceland 27.-30. August 2000. Abstract book, p. 25.
    • Halldór G. Pétursson & Þorsteinn Sæmundsson 2000: The Sölvadalur debris-slide. In LACDE 2000 - International conference Reykjavík, Iceland 27.-30. August 2000. Abstract book, p. 26.
    • Halldór G. Pétursson 2000: Efniskönnun við Húsavík. Unnið fyrir Húsavíkurbæ. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-00012, Akureyri, október 2000. 11 bls.
    • Halldór G. Pétursson 2000: Jarðfræði Möðruvalla í Hörgárdal. Unnið fyrir Prestsetrasjóð vegna aðalskipulags. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-00005, Akureyri, maí 2000. 9 bls.
    • Halldór G. Pétursson 2000: Landslide inventory of Iceland. In LACDE 2000 - International conference Reykjavík, Iceland 27.-30. August 2000. Abstract book, p. 25.
    • Halldór G. Pétursson 2000: Skriðuannálar Patreksfjarðar, Bolungarvíkur og Bíldudals. Unnið fyrir Veðurstofu Íslands og Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-00011, Akureyri, september 2000. 17 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Esther Hlíðar Jenssen 2000: Skriðuföllin við Hreðavatn, 27.-28. mars 2000. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-00020, Akureyri, desember 2000. 16 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Hafdís Eygló Jónsdóttir 2000: Skriðuannáll 1900 – 1924. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-00018, Akureyri, desember 2000. 27 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Hafdís Eygló Jónsdóttir 2000: Skriðuannáll 1995 – 1999. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-00019, Akureyri, desember 2000. 86 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Hörður Kristinsson 2000: Jarðgöng úr Siglufirði í Ólafsfjörð – Fljótaleið, jarðfræði og gróður. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-00016, Akureyri, desember 2000. 32 bls.
    • Hreggviður Norðdahl & Halldór G. Pétursson 2000: Termination of the last glaciation in Eyjafjörður, Central North Iceland, - an example of rapid deterioration of an outlet glacier. In A. J. Russell & P. M. Marren (eds.): Iceland 2000: Modern processes and past environments. Keele University, Dep. Geogr. Occasional Papers Series No. 21. p. 76.
    • Hreggviður Norðdahl, Halldór G. Pétursson & Þorsteinn Sæmundsson 2000: Late Weichselian deglaciation of Eastern and North-eastern Iceland and the configuration of the inland ice-sheet. In A. J. Russell & P. M. Marren (eds.): Iceland 2000: Modern processes and past environments. Keele University, Dep. Geogr. Occasional Papers Series No. 21. p. 77.
    • Kristinn J Albertsson (ritstj.), Elín Gunnlaugsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Halldór G. Pétursson, Sóley Jónasdóttir, Sverrir Thorstensen og Þórey Ketilsdóttir 2000: Náttúrufar í Norðurárdal í Skagafirði. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-00017, Akureyri, desember 2000. 35 bls.
    • Starri Heiðmarsson og Halldór G. Pétursson 2000: Gróðurfar og jarðfræði í landi Hellu, Skriðulands og Samkomugerðis í Eyjafirði. Unnið fyrir Sorpeyðingu Eyjafjarðar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-00013, Akureyri, nóvember 2000. 23 bls.
    • Hafdís Eygló Jónsdóttir og Halldór G. Pétursson 1999: Landbrot og farvegsbreytingar við Svarfaðardalsá. Ágrip erinda og veggspjalda. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 27
    • Halldór G. Pétursson 1999: Efniskönnun í Kinnarlandi á Vopnafjarðarheiði. Unnið fyrir Vegagerðina á Reyðarfirði. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-99025, Akureyri, desember 1999. 13 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1999: Skriðufallið við Ólafsfjarðarkaupstað, 11 nóvember 1999. Unnið fyrir Snjóflóðadeild Veðurstofu Íslands. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-99019, Akureyri, nóvember 1999. 8 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1999: Skriðuföllin við Tóarsel í Breiðdal, 17 september 1999. Unnið fyrir Snjóflóðadeild Veðurstofu Íslands. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-99014, Akureyri, nóvember 1999. 12 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1999: The geology and environmental changes in the Gásir area. In A. Christophersen & A. Dybdahl (ed.): Gásir - en internasjonal handelsplass i Nord-Atlanteren. Senter for middelalderstudier, Skrifter nr. 9, pp 65-70.
    • Halldór G. Pétursson 1999: Vendarsvæði vatnsbóla í Siglufirði. Unnið fyrir Siglufjarðarbæ. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-99016, Akureyri, nóvember 1999. 7 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Hreggviður Norðdahl 1999: Forn fjörumörk og jöklar í Eyjafirði. Ágrip erinda og veggspjalda. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 28
    • Halldór G. Pétursson og Þorsteinn Sæmundsson 1999: Skriðuföll á Ísafirði og í Hnífsdal. Unnið fyrir Veðurstofu Íslands og Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-99010, Akureyri, desember 1999. 22 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Þorsteinn Sæmundsson 1999: Skriðuföll á Siglufirði. Unnið fyrir Veðurstofu Íslands og Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-99011, Akureyri, desember 1999. 23 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Þorsteinn Sæmundsson 1999: Skriðuföll í Neskaupstað. Unnið fyrir Veðurstofu Íslands og Ofanflóðasjóð. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-99011, Akureyri, desember 1999. 19 bls.
    • Hörður Kristinsson og Halldór G. Pétursson 1999. Gróðurfar og jarðfræði í landi Laufáss við Eyjafjörð. Unnið fyrir prestsetrasjóð vegna aðalskipulags. NÍ-99005, 15 bls.
    • Höskuldur Búi Jónsson, Halldór G. Pétursson og Hreggviður Norðdahl 1999: Berghlaup og skriðuföll úr Vatnsdalsfjalli. Ágrip erinda og veggspjalda. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 36-37.
    • Þorsteinn Sæmundsson og Halldór G. Pétursson 1999: Aurskriður á Seyðisfirði, orsök og hættumat. Ágrip erinda og veggspjalda. Jarðfræðafélag Íslands, bls. 80-81.
    • Þorsteinn Sæmundsson og Halldór G. Pétursson 1999: Mat á aurskriðu- og grjóthrunshættu við Seyðisfjarðarkaupstað. Veðurstofa Íslands, greinargerð VÍ-G99003-ÚR02, Reykjavík, mars 1999. 65 bls.
    • Þorsteinn Sæmundsson og Halldór G. Pétursson 1999: Skriðuhætta á Ísafirði og í Hnífsdal. Veðurstofa Íslands, Greinargerð, VÍ-G99024-ÚR14. 33 bls.
    • Þorsteinn Sæmundsson og Halldór G. Pétursson 1999: Skriðuhætta á Siglufirði. Veðurstofa Íslands, Greinargerð, VÍ-G99025-ÚR15. 18 bls.
    • Þorsteinn Sæmundsson og Halldór G. Pétursson 1999: Skriðuhætta í Neskaupstað. Veðurstofa Íslands, Greinargerð, VÍ-G99026-ÚR16. 17 bls.
    • Halldór G. Pétursson & Hreggviður Norðdahl 1998: Efnisleit á Hólaheiði á Melrakkasléttu. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-98009, Akureyri, nóvember 1998. 11 bls.
    • Halldór G. Pétursson & Thorsteinn Sæmundsson 1998: Landslide inventory of Iceland 1925-1996. In J. Richard Wilson (ed.): Abstract volume: 23 Nordiske Geologiske Vintermöde, Århus 13-16 january 1998, p. 242. Department of Earth Sciences, University of Aarhus, Århus.
    • Halldór G. Pétursson & Þorsteinn Sæmundsson 1998: Saga skriðufalla á Seyðisfirði, 1882-1997. Veðurstofa Íslands, greinargerð VÍ-G98024-ÚR19, Reykjavík, júlí 1998. 32 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1998: Efniskönnun á Mývatnheiði. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-98029, Akureyri, desember 1998. 11 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1998: Efniskönnun á Mývatnsöræfum. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-98028, Akureyri, desember 1998. 8 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1998: Hugsanlegir sorpurðunarstaðir í nágrenni Akureyrar. Unnið fyrir Sorpeyðingu Eyjafjarðar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-98008, Akureyri, október 1998. 11 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1998: Námur og efnistaka í Dalvíkurbyggð. Unnið fyrir Dalvíkurbyggð. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-98022, Akureyri, nóvember 1998. 14 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1998: Skriðuhætta við Reyki, Hjaltadal í Skagafirði. Unnið fyrir Snjóflóðadeild Veðurstofunnar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-98004, Akureyri, maí 1998. 7 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1998: Vatnsból við Hallland á Svalbarðsströnd. Unnið fyrir Svalbarðsstrandarhrepp. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-98025, Akureyri, desember 1998. 3 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1998: Verndarsvæði vatnsbóla Drangnes. Unnið fyrir Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-98011, Akureyri, nóvember 1998. 6 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1998: Verndarsvæði vatnsbóla í Tálknafirði. Unnið fyrir Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-98024, Akureyri, nóvember 1998. 5 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1998: Verndarsvæði vatnsbóla í Vesturbyggð. Unnið fyrir Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-98023, Akureyri, nóvember 1998. 7 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1998: Verndarsvæði vatnsbóls Hólmavíkur. Unnið fyrir Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-98010, Akureyri, nóvember 1998. 6 bls.
    • Hreggviður Norðdahl & Halldór G. Pétursson 1998: High raised B¢lling shorelines in Iceland and the mode of deglaciation. In J. Richard Wilson (ed.): Abstract volume: 23 Nordiske Geologiske Vintermöde, Århus 13-16 january 1998, p. 219. Department of Earth Sciences, University of Aarhus, Århus.
    • Hreggviður Norðdahl & Halldór G. Pétursson 1998: Iceland, in D.S. Brew (ed.): INQUA subcommission on shorelines of Northern and Western Europe - Newsletter, september, 1998. pp. 41-44.
    • Hreggviður Norðdahl, Halldór G. Pétursson og Brynhildur Magnúsdóttir 1998: Aldur efstu fjörumarka á Íslandi. Vorráðstefna 1998. Ágrip erinda og vegspjalda Jarðfræðafélag Íslands. s. 16.
    • Thorsteinn Sæmundsson & Halldór G. Pétursson 1998: The Sölvadalur debris-slide. In J. Richard Wilson (ed.): Abstract volume: 23 Nordiske Geologiske Vintermöde, Århus 13-16 january 1998, p. 290. Department of Earth Sciences, University of Aarhus, Århus.
    • Halldór G. Pétursson 1996: Urðun seyru í Aðaldælahreppi. - Greinargerð til Aðaldælahrepps. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 4 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1996: Urðun seyru í Reykjahverfi. - Greinargerð til Reykjahrepps. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 5 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1997: Burðarlagsnámur í mynni Bárðardals. Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-97026, Akureyri, desember 1997. 4 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1997: Efnisleit á Öxarfjarðarheiði. - Unnið fyrir Vegagerðina á Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-97011, Akureyri, júní 1997. 11 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1997: Förgun seyru í Bárðdælahreppi. Unnið fyrir Bárðdælahrepp. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-97013, Akureyri, nóvember 1997. 4 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1997: Förgun seyru í Ljósavatnshreppi. Unnið fyrir Ljósavatnshrepp. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-97014, Akureyri, nóvember 1997. 6 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1997: Förgun seyru við Húsabakka í Suður-Þingeyjarsýslu. Unnið fyrir Aðalaldælahrepp. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-97020, Akureyri, nóvember 1997. 3 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1997: Jarðfræðikönnun vegna sorpurðunar við Kópasker - Unnið fyrir Öxarfjarðarhrepp. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-97008, Akureyri, júní 1997. 41 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1997: Skriðuhætta í Sölvadal. Greinargerð til Almannavarna ríkisins. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-97009, Akureyri, júní 1997. 33 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1997: Skriðuhætta við Hamra í Haukadal. Greinargerð til Almannavarna ríkisins. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-97010, Akureyri, júní 1997. 13 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1997: Skriður og skriðuföll. Náttúrufræðistofnun Íslands - Ársrit 1996. bls. 12-21.
    • Halldór G. Pétursson 1996: Grunnvatnsaðstæður sunnan Búðargils. - Greinargerð til Tæknideildar Akureyrarbæjar. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 18 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1996: Orðalisti í sífrerafræðum. - Greinargerð til International Permafrost Association. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 30 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1996: Skriðuannáll 1925-1950. Náttúrufræðistofnun Íslands - Akureyri. Skýrsla 3. 69 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1996: Skriðuföllin í Sölvadal í júní 1995. - Greinargerð til Eyjafjarðarsveitar. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 8 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1996: Urðun seyru í Aðaldælahreppi. - Greinargerð til Aðaldælahrepps. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 4 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1996: Urðun seyru í Reykjahverfi. - Greinargerð til Reykjahrepps. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 5 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1996: Vatnsból við Valþjófsstaðafjall í Öxarfjarðarhreppi - verndarsvæði. - Greinargerð til landeiganda. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 4 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1996: Vegagerð um Brekknaheiði - efnisleit. - Greinargerð til Vegagerðarinnar, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 3 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1996: Vegagerð um Höfðahverfi - efnisleit, könnunarholur og rennslisbreytingar í Fnjóská. - Greinargerð til Vegagerðarinnar, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 15 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1996: Verndarsvæði vatnsbóls Hríseyjar. - Greinargerð til Hríseyjarhrepps. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 9 bls.
    • Þorsteinn Sæmundsson og Halldór G. Pétursson 1996: Skriðuföllin við Þormóðsstaði í Sölvadal, júní 1995. Ágrip í "Vorráðstefna 1996" bls 57-58, Jarðfræðafélag Íslands, Reykjavík.
    • Halldór G. Pétursson 1995: Efnisnám á Norðausturlandi. Náttúrufræðistofnun Íslands - Akureyri. Skýrsla 1. 52 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1995: Grjótnám við Brimnesá í Ólafsfirði. - Greinargerð til Vegagerðarinnar, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 3 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1995: Könnun á klöpp til grjótnáms í landi Bergsstaða í Skriðuhverfi. - Greinargerð til Vegagerðarinnar, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 3 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1995: Nokkrar hugleiðingar um Stórhólstjörn og grunnvatnsaðstæður í nágrenni Dalvíkur. - Greinargerð til Dalvíkurbæjar. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 2 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1995: Norðurlandsvegur, Jökulsá -Biskupsháls - jarðfræði og aðrar upplýsingar varðandi umhverfismat. - Greinargerð til Vegagerðarinnar, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 4 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1995: Skriðuannáll 1993-1994. Náttúrufræðistofnun Íslands - Akureyri. Skýrsla 2. 18 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1995: Vatnsleki í kjallara Ráðhúss Dalvíkurbæjar - nokkrar hugleiðingar um grunnvatnsaðstæður í nágrenni Dalvíkur vorið 1995. - Greinargerð til tæknideildar Dalvíkurbæjar. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 2 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1995: Vegagerð um Fljótsheiði - jarðfræði og aðrar upplýsingar varðandi umhverfismat. - Greinargerð til Vegagerðarinnar, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 2 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1995: Vegagerð um Mývatnsheiði - leit að efni í Burðarlag. - Greinargerð til Vegagerðarinnar, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 2 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1995: Vegagerð um Tjörnes - grjótnám í Sjónarhól. - Greinargerð til Vegagerðarinnar, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 2 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1995: Vegagerð um Tjörnes - hugsanleg námusvæði. - Greinargerð til Vegagerðarinnar, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 10 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1995: Vegagerð um Tjörnes - könnunarholur í landi Héðinshöfða. - Greinargerð til Vegagerðarinnar, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 6 bls.
    • Hreggviður Norðdahl & Halldór G. Pétursson 1995: Increased resolution of landbased glacial geologic data in Iceland and comparison with deep-sea and ice-core data on climatic changes. Ice 109, pp 6-7.
    • Björn Jóhann Björnsson og Halldór G. Pétursson 1994: Urðunarstaður á Glerárdal. - Rannsóknir vegna starfsleyfis. Stuðull, Verkfræði og jarðfræðiþjónusta og Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. 48 bls.
    • Halldór G. Pétursson & Þórólfur H. Hafstað 1994: Hlíðarfjall, jarðgrunnur - vatnsverndarsvæði (Map of superficial deposis and groundwater protection areas), 1: 10.000. Orkustofun, Hita og vatnsveita Akureyrar.
    • Halldór G. Pétursson 1994: Efnisnám vegna vegagerðar á Hólsfjöllum, (Jökulsá - Biskupsháls). - Greinargerð til Vegagerðar ríkisins, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 30 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1994: Nýtt vatnsból Lundarskóla - verndarsvæði. - Greinargerð til Öxarfjarðarhrepps. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 5 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1994: Vatnsból Húsavíkur - verndarsvæði. - Greinargerð til Húsavíkurbæjar. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 9 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1994: Vatnsból í Ólafsfirði - verndarsvæði. - Greinargerð til Ólafsfjarðarbæjar. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 8 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1994: Vatnsból og vatnsverndarsvæði í Svalbarðsstrandarhreppi og Eyjafjarðarsveit. - Greinargerð til Benedikts Björnssonar, skipulagsarkitekts. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 7 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1994: Vatnsból við Grenivík - verndarsvæði. - Greinargerð til Grýtubakkahrepps. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 5 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1994: Vegagerð á Mývatnsöræfum - efnisnám, (Austaribrekka - Jökulsá). - Greinargerð til Vegagerðar ríkisins, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 27 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1994: Verndarsvæði nokkurra vatnsbóla í Eyjafjarðarsveit. - Greinargerð til Eyjafjarðarsveitar. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 11 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1994: Verndarsvæði vatnsbóla Árskógssands og Hauganess. - Greinargerð til Árskógshrepps. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 5 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1994: Verndarsvæði vatnsbóla í Hálshreppi. - Greinargerð til Hálshrepps. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 6 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1994: Verndarsvæði vatnsbóla Svalbarðseyrar. - Greinargerð til Svalbarðsstrandarhrepps. Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri. Greinargerð. 5 bls.
    • Halldór G. Pétursson og Hreggviður Norðdahl 1994: Ísaldarlok á Langanesi. Ágrip í "Vorráðstefna 1994" bls 11, Jarðfræðafélag Íslands, Reykjavík.
    • Hreggviður Norðdahl og Halldór G. Pétursson 1994: Aldur jökulhörfunar og sjávarstöðubreytingar við Skjálfanda. Ágrip í "Vorráðstefna 1994" bls 19, Jarðfræðafélag Íslands, Reykjavík.
    • Þórólfur H. Hafstað, Halldór G. Pétursson, Freysteinn Sigurðsson 1994: Vatnsveita Akureyrar - Vatnsból og vatnsvernd. - Orkustofnun, OS-94059/VOD-05. 46 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1993: Athugun á vatnsbóli Stóruvalla í Bárðardal - vatnsverndarsvæði. - Greinargerð til Bárðdælahrepps. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 4 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1993: Athugun á Vatnsbólum Aðaldalsflugvallar, Hrísateigs/Skarðaborgar og Heiðarbæjar - vatnsverndarsvæði. - Greinargerð til Reykjahrepps. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 9 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1993: Efnisleit í Mývatnssveit. -Greinargerð til Vegagerðar ríkisins, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 14 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1993: Efnisnám vegna vegagerðar um Mývatnsöræfi, (Austaraselsheiði). - Greinargerð til Vegagerðar ríkisins, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 6 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1993: Efnisnám vegna vegagerðar um Mývatnsöræfi, (Austaribrekka - Jökulsá). - Greinargerð til Vegagerðar ríkisins, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 7 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1993: Mögulegir urðunarstaðir sorps í Þingeyjarsýslu milli Ljósavatnsskarðs og Jökulsár - forkönnun. - Greinargerð til Sorphirðunefndar Héraðsnefndar S-Þing. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 9 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1993: Skriðuannáll 1991 - 1992. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 17. 16 bls.
    • Halldór G. Pétursson & Guðrún Larsen 1992: An early Holocene basaltic tephra bed in North Iceland, a possible equivalent to the Saksunarvatn Ash Bed. In Geirsdóttir, Á., Norðdahl, H., & Helgadóttir, G. (eds.): Abstracts: 20th Nordic Geolocial Winter Meeting, 7-10 January, Reykjavík 1992, p 133. The Icelandic Geoscience Society and the Faculty of Science, University og Iceland, Reykjavík.
    • Halldór G. Pétursson 1992: Fornir farvegir Hörgár. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 15. 23 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1992: Fylliefnisnámur vegna vegarkaflans Skútustaðir - Helluvað í Mývatnssveit. -Greinargerð til Vegagerðar ríkisins, Akureyri. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 2 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1992: Skriðuannáll 1951 - 1970. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 16. 57 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1992: Skriðuföll árin 1971-1990. Í Ólafur Jónsson, Jóhannes Sigvaldason, Halldór G. Pétursson, Sigurjón Rist: Skriðuföll og snjóflóð, annað bindi, bls 347-388. Skjaldborg, Reykjavík.
    • Halldór G. Pétursson 1991: Byggingarefni í nágrenni Húsavíkur. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 12. 18 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1991: Drög að skriðuannál 1971 - 1990. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 14. 58 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1991: Farvegur Eyjafjarðarár framan við Gnúpufell. Náttúru-fræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 11. 15 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1991: Jarðfræðikönnun við sorphauga á Glerárdal. Náttúru-fræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 13. 30 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1991: Landslide inventory of Iceland. Abstract in "Environmental change in Iceland" Meeting at the Institut für Geographie der Universität München.
    • Halldór G. Pétursson 1991: The Weichselian glacial history of West Melrakkaslétta, Northeastern Iceland. In J. K. Maizels & C. J. Caseldine, ed. Environmental change in Iceland, past and present. Kluwer, Dordrecht pp. 49-65.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Byggingarefni í nágrenni Árskógssands. Náttúrufræði-stofnun Norðurlands, Skýrsla 8. 7 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Byggingarefni í nágrenni Dysness. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 7. 10 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Byggingarefnisleit í nágrenni Þórshafnar. Náttúrufræði-stofnun Norðurlands, Greinargerð. 4 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Dysnes, jarðvegsþykkt sunnan Pálmholtslækjar. Náttúru-fræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 15 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Dysnes, soil thickness south of Pálmholtslækur. Náttúru-fræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 9 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Efnistökusvæði í Eyjafirði. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 6. 12 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Geological report on the building sites at Dysnes and Árskógssandur. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 4 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Greinargerð til Iðnþróunarfélags Þingeyinga. - Hugleiðingar vegna bréfs Ásgeirs Leifssonar, iðnráðgjafa. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 7 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Greinargerð um skriðuhættu við Aðalstræti. Dagur, Akureyri 03.11.1990.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Greinargerð um skriðuhættu við Aðalstræti. Náttúrufræði-stofnun Norðurlands, Greinargerð. 4 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Jarðvegsþykkt við Árskógssand. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 1 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Jarðvegsþykkt við Dysnes. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 9 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Sediments suitable as building material in the vicinity of Dysnes and Árskógssandur. - Water supply at Dysnes. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 4 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Skriðuhætta við Draflastaði, Sölvadal í Eyjafjarðarsýslu. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 5. 14 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1990: Vatnsöflun vegna stóriðju við Dysnes. Náttúrufræði-stofnun Norðurlands, Skýrsla 9. 7 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1989: Breytingar á farvegi Svarfaðardalsár. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 4. 18 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1989: Evidence of high sea level older than last ice advance. Examples from south of Tjörnes and West Melrakkaslétta, Northeastern Iceland. Abstract in "Environmental change in Iceland; past and present" Q.R.A. sponsored meeting, University of Aberdeen.
    • Halldór G. Pétursson 1989: Greinargerð um jarðvegsþykkt í Sellandagróf. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 3 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1989: Late Weichselian sediments on West Melrakkaslétta, Northeast Iceland. New Interpretation of the type site of the Bölling (Kópasker) interstadial in Iceland. Abstract in "Environmental change in Iceland; past and present" Q.R.A. sponsored meeting, University of Aberdeen.
    • Halldór G. Pétursson 1988: Eldvirkni á hlýindakafla á síðasta jökulskeiði. Ágrip í "Eldvirkni á Íslandi" bls 25, Jarðfræðafélag Íslands, Reykjavík.
    • Halldór G. Pétursson 1988: Greinargerð um grunn Heilsugæslustöðvar á Húsavík. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 3 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1988: Grunnvatn í nágrenni Svalbarðseyrar. Greinargerð til Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 6 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1988: Könnun á jarðfalli við Haukamýri og setlögum í Húsavíkurbökkum. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 3. 35 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1988: Lindakönnun á Svalbarðströnd. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Greinargerð. 3 bls.
    • Gunnar A. Johannessen & Halldór G. Pétursson 1987: Undersökelser av silt/leire ved Stornes, Signaldalen, Storfjord kommune. Troms Fylkeskommune - Plan og utbyggings-avdelingen, Rapport. 6 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1987: Greinargerð til Almennu Verkfræðistofunnar vegna könnunar á byggingarefnum í nágrenni flugvallanna í Aðaldal, við Sauðárkrók og Blönduós. Náttúrufræðistofnun Norðurlands, Skýrsla 1. 33 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1987: Síðjökultími á vesturhluta Melrakkasléttu. Ágrip í "Ísaldarlok á Íslandi" bls. 14-15, Jarðfræðafélag Íslands, Reykjavík.
    • Halldór G. Pétursson 1986: Kvartærgeologiske undersökelser på Vest-Melrakkasletta, Nordöst-Island. Universitetet i Tromsö, Hovedfagsoppgave. Textbind 163 bls, Figurbind 136 bls.
    • Roger I. Johansen, Erland T. Lebesbye & Halldór G. Pétursson 1984: Geologiske undersökelser i området Sav´co - Vir´dnejav´ri, Altavassdraget. Tromsö Museum, Rapport. 76 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1979: Jarðfræði Núpasveitar. Háskóli Íslands, 4. árs verkefni. 59 bls.
    • Halldór G. Pétursson 1977: Svarfhólsháls - Skarðsheiði. Bergfræði, holufyllingar og leirsteindir. Háskóli Íslands, Bs. ritgerð. 31 bls.