Bernarsamningurinn um vernd villtra dýra og plantna og búsvæða þeirra í Evrópu - fundargerð

19.12.2008
Dagana 24. til 27. nóvember sl. var haldinn 28. fundur aðildarríkja Bernarsamningsins í Strasbourg í Frakklandi. Í lok fundarins var Jón Gunnar Ottósson forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands endurkjörinn forseti samningsins. Fulltrúi Íslands á fundinum var Trausti Baldursson. Nú er komin fundargerð frá fundinum.

Sjá einnig fyrri frétt Náttúrufræðistofnunar um fundinn hér.