Fréttir

  • 12.02.2008

    Votviðrasöm Safnanótt

    Votviðrasöm Safnanótt

    12.02.2008


    Veðrið setti strik í reikninginn á Safnanótt og voru því færri gestir sem sóttu hana heim en ella. Náttúrufræðistofnun hélt þó fyrirhugaðri dagskrá sinni og þar mátti fræðast um ýmislegt tengt ljósi og ljóstillífun, framvindu og þróun lífs, og Surtsey.


  • 07.02.2008

    Þú ert ljós lífs míns!

    Þú ert ljós lífs míns!

    07.02.2008

    Á morgun, föstudaginn 8. febrúar, verður Safnanótt Vetrarhátíðar í Reykjavík haldin hátíðleg. Í ár er almennt þema Safnanætur ljós og því mun Náttúrufræðistofnun Íslands nota tækifærið og fjalla um ljóstillífun og þann þátt sem hún hefur spilað í uppruna og framvindu lífs.