Fréttir

  • 24.07.2017

    Leiðangur jarðfræðinga og líffræðinga í Surtsey

    Leiðangur jarðfræðinga og líffræðinga í Surtsey

    eo_img_5325-surtsey-selur.jpg

    24.07.2017

    Skordýrafræðingar fönguðu m.a. skrautlega smáflugu sem ekki hefur fundist hér á landi áður. Á flórulista eyjarinnar bættist nú grávíðir og er hann sjötugasta og fimmta háplöntutegundin sem finnst í eynni. Mikill hiti er enn í móbergssprungum í Surtsey fimmtíu árum eftir að eldgosi lauk þar. Hafrót brýtur stöðugt af eynni og sáust um það greinileg merki nú.

  • 13.07.2017

    Afgreiðslutími frá 17. júlí til 4. ágúst

    Afgreiðslutími frá 17. júlí til 4. ágúst

    13.07.2017

    Móttaka og símsvörun Náttúrufræðistofnunar Íslands í Garðabæ og á Akureyri verður lokuð frá 17. júlí til og með 4. ágúst vegna sumarleyfa.

  • 07.07.2017

    Mikilvæg fuglasvæði á Íslandi

    Mikilvæg fuglasvæði á Íslandi

    sf-v_21-fyll-magnus-gudmundsson.jpg

    07.07.2017

    Náttúrufræðistofnun Íslands hefur gefið út ritið Mikilvæg fuglasvæði á Íslandi. Þetta rit er hluti af verkefninu Natura Ísland en það snýst einkum um að skilgreina, kortleggja útbreiðslu og meta verndargildi vistgerða, plantna og dýra og tilgreina net verndarsvæða á grunni þeirrar vinnu.

  • 07.07.2017

    Frjómælingar í júní

    Frjómælingar í júní

    Háliðagras

    07.07.2017

    Fjöldi frjókorna í júní mældist yfir meðallagi á Akureyri en í Garðabæ var hann nálægt meðallagi. Á báðum stöðum er frjótíma birkis lokið en aðalfrjótími grasa er framundan í júlí og ágúst.