Fréttir

  • 22.07.2015

    Mikið magn grasfrjóa í Garðabæ en lítið á Akureyri

    Mikið magn grasfrjóa í Garðabæ en lítið á Akureyri

    Útsprungið fjallafoxgras

    22.07.2015

    Frjókorn mælast nú í miklu magni í Garðabæ og stefnir í met en eru í lágmarki á Akureyri. Gera má ráð fyrir að hámark grasfrjóa á Akureyri verði í ágúst.

  • 20.07.2015

    Æðarfugl verpir í Surtsey

    Æðarfugl verpir í Surtsey

    20.07.2015

    Sitthvað markvert gerðist í leiðangri sem farinn var til Surtseyjar dagana 13.–17. júlí. Æðarfugl fannst þar með nýklakta unga en varp hans hefur ekki verið staðfest fyrr. Tvær nýjar tegundir háplantna fundust, ljónslappi og stinnastör, og tvær tegundir fiðrilda auk fleiri smádýra. Jarðhiti hefur aukist í Vesturbunka miðað við síðustu mælingar og nýlegar gliðnunarsprungur fundust undir bunkanum.

  • 03.07.2015

    Risahvannir kortlagðar á Akureyri

    Risahvannir kortlagðar á Akureyri

    mw_risahvonn.jpg

    03.07.2015

    Náttúrufræðistofnun Íslands hefur lokið við að kortleggja útbreiðslu risahvanna innan bæjarmarka Akureyrar. Að minnsta kosti 2.000 plöntur fundust á um 450 stöðum.

  • 03.07.2015

    Frjótíma birkis að ljúka en grasa að hefjast

    Frjótíma birkis að ljúka en grasa að hefjast

    Blómgað birki í Elliðaárdal

    03.07.2015

    Náttúrufræðistofnun Íslands hefur tekið saman frjótölur fyrir júnímánuð. Í Garðabæ var fjöldi frjókorna í lofti undir meðallagi en á Akureyri var talsvert af birkifrjói.