Fréttir

  • 28.07.2014

    Flokkun útbreiðslumynstra íslensku flórunnar og nýjar rannsóknaraðferðir

    Flokkun útbreiðslumynstra íslensku flórunnar og nýjar rannsóknaraðferðir

    Holtasóley - Dryas octopedala

    28.07.2014

    Sérfræðingar á Náttúrufræðistofnun Íslands hafa nýlega beitt nýjum aðferðum við flokkun útbreiðslumynstra íslensku flórunnar og samanburð þeirra við ýmsa umhverfisþætti. Niðurstöður þessara rannsókna voru birtar nýlega í alþjóðlegu vísindariti, PLoS ONE.

  • 18.07.2014

    Nýjar tegundir finnast í Surtsey

    Nýjar tegundir finnast í Surtsey

    Heiðadúnurt í Surtsey

    18.07.2014

    Tvær nýjar plöntutegundir fundust í árlegum rannsóknaleiðangri til Surtseyjar og telst það til nokkurra tíðinda því undanfarin ár hefur dregið úr landnámi plantna í eynni. Þetta eru tegundirnar skriðsóley og heiðadúnurt sem báðar fundust í fuglabyggðum í eynni.

  • 15.07.2014

    Mikið af grasfrjóum í júní

    Mikið af grasfrjóum í júní

    mh_vallarfoxgras_Urr

    15.07.2014

    Talsvert var um grasfrjó í lofti í júní og það sem af er júlí. Í Garðabæ hefur frjótala grasa þrisvar sinnum farið yfir 100 það sem af er sumri og alls níu sinnum yfir 50. Á Akureyri hefur aldrei áður mælst jafn mikill fjöldi grasfrjóa í júní. Þegar frjótala grasa fer yfir 50 eru miklar líkur á því að ofnæmissjúklingar finni fyrir einkennum.