Fréttir


Fleiri fréttir

Blesgæs (Anser albifrons flavirostris)

Blesgæs verpur víða á norðlægum slóðum og skiptist í nokkra vel aðgreinda stofna. Fuglar sem verpa á V-Grænlandi eru sérstök deilitegund (Anser albifrons flavirostris) og hafa þeir viðdvöl á suðvestanverðu landinu vor og haust. Stofninum hefur hnignað undanfarin ár og er tegundin metin í hættu á válista fugla.

Lesa meira