Hlíðableikja (Barbarea stricta)

Lýsing

Hávaxin jurt (40–80 sm) með kantaða stöngla, gul blóm og langa skálpa.

Blað

Stöngull með stífar, uppréttar greinar. Stofnblöð bugtennt með stóra, aflanga, sepa á endanum og eitt til þrjú pör smá hliðarsepa. Stöngulblöð bogtennt (Lid og Lid 2005).

Blóm

Löng en fá hár á blómknúmpunum. Krónublöð lítil, gul (Lid og Lid 2005).

Aldin

Mjóir skálpar sem liggja þétt upp að stönglinum. Aldinstilkurinn grófur og stuttur (0,5–1,5 mm) (Lid og Lid 2005).

Útbreiðsla - Hlíðableikja (Barbarea stricta)
Útbreiðsla: Hlíðableikja (Barbarea stricta)

Höfundur

Was the content helpful Back to top

Back to top

Thank you!

Please tell us why:

  • Hide
  • |