Stórkrabbar (Malacostraca)

Almennt

Um helmingur krabbategunda teljast til flokks stórkrabba (Malacostraca). Þar má sem kunnugleg dæmi telja hina eiginlegu krabba sem allir þekkja, humra, rækjur og marflær. Af stórkröbbum eru sex ættbálkar. Aðeins einn þeirra á fulltrúa á þurru landi á Íslandi, þ.e. jafnfætlur (Isopoda).

Höfundur

Was the content helpful Back to top

Back to top

Thank you!

Please tell us why:

  • Hide
  • |